jæja nú styttist í cyber monday hjá flestum stóru verslunum og sjálfur ætla ég að panta sitt lítið af hverju, en oftast þegar ég fer á inná t.d. bhphotovideo eða samsvarandi síður þá dettur mér ekkert í hug en ég er komin á það að kaupa mér batterygrip fyrir myndavélina ásamt flakkara og usb kubbum sennilega 128-256gb.
en til að víkka aðeins sjóndeildarhringinn hjá mér þá spyr ég hvað ætlar þú að panta?
cyber monday
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 159
- Skráði sig: Mán 23. Nóv 2015 19:25
- Staða: Ótengdur
cyber monday
Fólk sem stamar er ekki heimskt eða vanþroskað, það bara laggar
Re: cyber monday
Ps4 controlerinn er að hrynja í sundur svo maður fær sér slíkan. Var búinn að steingleyma þessu cyber monday 

B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 632
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: cyber monday
Ég er að vona að BH verði með gott verð á Fuji myndavélum, mun skella mér á eina.
Er bara að bíða eftir Cyber Monday, ef það dettur ekkerti Fuji á tilboð þá, mun ég engu að síður panta mér, hræðilegt að kvelja sig í auka 10 daga eftir nýju dóti og fá engan afslátt
Er bara að bíða eftir Cyber Monday, ef það dettur ekkerti Fuji á tilboð þá, mun ég engu að síður panta mér, hræðilegt að kvelja sig í auka 10 daga eftir nýju dóti og fá engan afslátt

-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 159
- Skráði sig: Mán 23. Nóv 2015 19:25
- Staða: Ótengdur
Re: cyber monday
ég reyndar sá að reykjavík foto væri með svartan föstudag þ.e.a.s. ef hún er til þarrussi skrifaði:Ég er að vona að BH verði með gott verð á Fuji myndavélum, mun skella mér á eina.
Er bara að bíða eftir Cyber Monday, ef það dettur ekkerti Fuji á tilboð þá, mun ég engu að síður panta mér, hræðilegt að kvelja sig í auka 10 daga eftir nýju dóti og fá engan afslátt
Fólk sem stamar er ekki heimskt eða vanþroskað, það bara laggar
Re: cyber monday
Ljósmyndavörur eru með fuji vörurnar, og meira að segja mjög sanngjarnt verð. En ég er nokkuð hrifinn af https://www.e-infin.com/uk/ og vona innilega að þeir verði með cyper mondayeinarbjorn skrifaði:ég reyndar sá að reykjavík foto væri með svartan föstudag þ.e.a.s. ef hún er til þarrussi skrifaði:Ég er að vona að BH verði með gott verð á Fuji myndavélum, mun skella mér á eina.
Er bara að bíða eftir Cyber Monday, ef það dettur ekkerti Fuji á tilboð þá, mun ég engu að síður panta mér, hræðilegt að kvelja sig í auka 10 daga eftir nýju dóti og fá engan afslátt
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 632
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: cyber monday
Ljósmyndavörur er með virkilega góð verð, ég vissi ekki af þessari e-infinty verslun, ódýrara þar en í USA og þá er nú nokkuð sagt.
Sá að CyberMonday dílarnir eru komnir inn á BH og Adorama ef fólk er í myndavéla pælingum.
Adorama er helst í því að selja áfram á sama verði en lætur fylgja með allskona goods(mis verðmæt)
Sá að CyberMonday dílarnir eru komnir inn á BH og Adorama ef fólk er í myndavéla pælingum.
Adorama er helst í því að selja áfram á sama verði en lætur fylgja með allskona goods(mis verðmæt)
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1635
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
- Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
- Staða: Ótengdur
Re: cyber monday
bhphotovideo eru með skjá sem ég er að spá í, það er afsláttur af honum þar núna enn ætli hann verði eitthvað meiri á föstudaginn eða mánudaginn ?
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 159
- Skráði sig: Mán 23. Nóv 2015 19:25
- Staða: Ótengdur
Re: cyber monday
svo er spurning hvort hann verði nokkuð uppseldur ef þú tekur sénsinn á að bíða fram a mánudagMuGGz skrifaði:bhphotovideo eru með skjá sem ég er að spá í, það er afsláttur af honum þar núna enn ætli hann verði eitthvað meiri á föstudaginn eða mánudaginn ?
Fólk sem stamar er ekki heimskt eða vanþroskað, það bara laggar