Sælir, Prentarin minn er að gefa upp öndina, og ég er ekki að fynna þessa prentara hér á landi í neinum búðum. Eruð þið með einhverjar hugmyndir hvar ég ætti að leita?
Það sem ég þarf er svipuð græja sem getur dælt úr sér blöðum í svarthvítu, Bara mjög einfaldur skrifstofu-prentara sem er helst tengdur með usb.
Notast við bókhald og reikninga-gerð. Vil helst bara eitt stórt blekhylki sem dugar slatta, ekki þessa 4-5 hylkja prentara.
Svo ég þarf ekki fjölnotatæki m/skanna,ljósritun,wifi,lit, eða ljósmyndaprentara.
Öll ráð vel þegin.
Kv.Vesi
Edit: titli breytt
Hvar Fæ ég prentara eins og HP 1102/1200 laserjet í dag
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1463
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Hvar Fæ ég prentara eins og HP 1102/1200 laserjet í dag
Last edited by vesi on Mán 06. Nóv 2017 18:09, edited 1 time in total.
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
Re: Hvar Fæ ég HP 1102/1200 laserjet í dag
Þetta eru orðnir frekar gamlir prentarar.
Það er þó nokkir munur á 1102 eða 1200 að mig minnir, 1102 var einfaldur en 1200 var kominn með Postscript og fl.
Sýnist hjá opnumkerfum vera nýrri gerðir á um 22.000 og 45.000-
Það er þó nokkir munur á 1102 eða 1200 að mig minnir, 1102 var einfaldur en 1200 var kominn með Postscript og fl.
Sýnist hjá opnumkerfum vera nýrri gerðir á um 22.000 og 45.000-
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1463
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar Fæ ég HP 1102/1200 laserjet í dag
Gamalt er bezt,. En já ég hefði átt að orða þetta öðruvísi,Tbot skrifaði:Þetta eru orðnir frekar gamlir prentarar.
Það er þó nokkir munur á 1102 eða 1200 að mig minnir, 1102 var einfaldur en 1200 var kominn með Postscript og fl.
Sýnist hjá opnumkerfum vera nýrri gerðir á um 22.000 og 45.000-
Er að leita að vinnuhestum eins og hp1102 og hp1200, því þeir hafa reynst mér mjög vel.
takk fyrir ábendinguna.
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar Fæ ég prentara eins og HP 1102/1200 laserjet í dag
20 bls. / mín: https://att.is/product/samsung-sl-m2026w-prentari
1000 bls. toner: https://att.is/product/samsung-mlt-d111s-toner
1000 bls. toner: https://att.is/product/samsung-mlt-d111s-toner
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Hvar Fæ ég prentara eins og HP 1102/1200 laserjet í dag
Svo er hérna sami en ekki með wifi.Sallarólegur skrifaði:20 bls. / mín: https://att.is/product/samsung-sl-m2026w-prentari
1000 bls. toner: https://att.is/product/samsung-mlt-d111s-toner
https://www.computer.is/is/product/pren ... -usb-m2026
Re: Hvar Fæ ég HP 1102/1200 laserjet í dag
ég á nokkra lítið notaða hp1102 ef þú hefur áhuga. sendu mér bara PMvesi skrifaði:Gamalt er bezt,. En já ég hefði átt að orða þetta öðruvísi,Tbot skrifaði:Þetta eru orðnir frekar gamlir prentarar.
Það er þó nokkir munur á 1102 eða 1200 að mig minnir, 1102 var einfaldur en 1200 var kominn með Postscript og fl.
Sýnist hjá opnumkerfum vera nýrri gerðir á um 22.000 og 45.000-
Er að leita að vinnuhestum eins og hp1102 og hp1200, því þeir hafa reynst mér mjög vel.
takk fyrir ábendinguna.