Skjákort fyrir transcode
Skjákort fyrir transcode
Hvaða skjákort er best for the buck til að nota í tanscode á PLEX?
Símvirki.
Re: Skjákort fyrir transcode
ekkert því það er ekki support fyrir gfx hw transcode ennþá.
Sent from my SM-G925F using Tapatalk
Sent from my SM-G925F using Tapatalk
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákort fyrir transcode
fann einhvern þráð í dag á reddit síðan síðasta desember þar sem hw transcoding var í prufun en installið var aðeins til á foruminu hjá þeim.hfwf skrifaði:ekkert því það er ekki support fyrir gfx hw transcode ennþá.
Sent from my SM-G925F using Tapatalk
verðugt að athuga það.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 632
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákort fyrir transcode
Það fór í gang í útgáfu 1.9.3. Virkar fínt á örgjörva sem styðja QuickSync(intel) og ekkert Max í gangi þar, annaðhvort er hann busy eða ekki.. Nvidia leyfir bara 2 transcode í einu. AMD stuðningur er eitthvað sem er ekki fullgræjað, en er í tilraunum, þar eru minni takmarkanir
Svo er þetta mismunadi eftir stýrikerfum hvað er hægt að nýta sem hw eða ekki. T.D macOs leyfir ekki að minnka upplausn niður fyrir 480p.
Nánari útlistun er hér: https://support.plex.tv/hc/en-us/articl ... -Streaming
Svo er þetta mismunadi eftir stýrikerfum hvað er hægt að nýta sem hw eða ekki. T.D macOs leyfir ekki að minnka upplausn niður fyrir 480p.
Nánari útlistun er hér: https://support.plex.tv/hc/en-us/articl ... -Streaming