Vantar gott móðurborð

Svara

Höfundur
Pirate^
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Lau 24. Apr 2004 21:05
Staðsetning: Selfoss
Staða: Ótengdur

Vantar gott móðurborð

Póstur af Pirate^ »

Ég keypti mér móðurborð og örgjörva um daginn, en því miður er móðurborðið ónýtt :cry: en ég er samt að spá í að fá mér nýtt og gott móðurborð sem gæti kostað 10þús kell eða ódýrara gætu einhverjir bent mér á einhvað slíkt .Örgjafinn er 3.2 ghz northwood
Last edited by Pirate^ on Þri 15. Feb 2005 17:52, edited 1 time in total.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Hvað eru þessir „örgjafar“ sem margir eru að tala um? Er það einhver sem gefur bara pínulítið eða?

Það er „örgjörvi“ :?

Og hver er annars spurningin? Hvaða móðurborð þú ættir að fá þér?

TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Staða: Ótengdur

Póstur af TechHead »

Abit AI7 í hugver

kostar 9.900 hjá þeim.

Gestir
Staða: Ótengdur

Póstur af Gestir »

Amm

Sammála síðasta Ræðumanni ..
Svara