Sjónvarp með HDR

Svara
Skjámynd

Höfundur
billythemule
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2013 01:15
Staða: Ótengdur

Sjónvarp með HDR

Póstur af billythemule »

Hæ. Ég hef verið að skoða sjónvörp undanfarið og ég veit ekkert muninn á þessum tegundum af HDR. Er eitthvað af þessu HDR algjört drasl eða er þetta voða svipað allt saman? Er að leitast eftir 4K sjónvarpi sem er 55 tommur með HDR í kringum 130-140 þúsund.
Svara