Skipta um ssd disk í mac book air 2013

Svara

Höfundur
jorm
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Sun 29. Jan 2017 23:16
Staða: Ótengdur

Skipta um ssd disk í mac book air 2013

Póstur af jorm »

Daginn

Einhver sem tekur að sér að skipta um disk í MBA vél? það er 128gb ssd diskur í henni en ætla að uppfæra í 256gb og halda öllum gögnum sem er í henni.

Ekkert fúsk

jorm
Skjámynd

russi
Tölvutryllir
Póstar: 632
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um ssd disk í mac book air 2013

Póstur af russi »

Tengir nýja diskinn við tölvuna, runnar carbon copy cloner á milli diskana, skiptir svo um disk með skrúfjarni.

Leiðbeiningar: https://www.ifixit.com/Guide/MacBook+Ai ... ment/15181
Svara