Nú var vinur minn að fá ljósleiðara og við erum að hugsa hvaða router ætli sé bestur fyrir hann
Hann er hjá 365 og það er einhver zyxel vdsl/ethernet router sem fylgdi og þetta er víst algjört drasl, hann er alltaf að lenda í einhverju bufferi/loading og öðru veseni með þetta (detta út og fl) þannig að við erum að skoða um að skipta út routernum
Þetta er 70fm íbúð og er í frekar opnu rými en inn í herbergin þó færi signalið amk í gegnum 2-3 veggi
Hef séð menn vera að benda á eurodk.com með að fá búnaðinn ódýrari til landsins svo hvaða router myndiði mæla með ?
Router
Re: Router
Ubiquiti EdgeRouter X og eitt stk Ubiquiti Unifi access point. Solid setup, en kannski ekki alveg eins plug and play og dummy proof og all-in-one græjurnar sem ISParnir láta fólk hafa.
Re: Router
Líst vel á það setup en hann er ekki alveg til í það mikið útgjöld strax þar sem hann flytur innan árs.
Vorum að hugsa um https://www.tl.is/product/rt-ac68u-broa ... gh-perform hvort þessi yrði fínn til að byrja með
Eða einhver betri router á svipuðan pening erlendis sem við gætum pantað frá
Vorum að hugsa um https://www.tl.is/product/rt-ac68u-broa ... gh-perform hvort þessi yrði fínn til að byrja með
Eða einhver betri router á svipuðan pening erlendis sem við gætum pantað frá
Re: Router
ég hef verið með 3 stk asus routera síðustu 5 árin. "allir i góðu lagi enþá og 2 i notkun" virkilega einfaldir og það sem er stærsti kosturinn að mig fynnst er að ég héf aldrei þurft svo mikið sem að restarta þeim. Eru bara í gangi og vinna sína vinnu . hef aldrei skilið fólk sem leigir router
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
-
- /dev/null
- Póstar: 1403
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Router
Amplify HD Mesh Router er mjög solid græja. Hægt síðan að plug'n play-a Amplify HD Meshpoint hvar sem er í rafmagn og framlengja þannig þráðlausa netið í íbúðinni/húsinu. Mjög þægilegt og einfalt og eitthvað sem ég mæli með að skoða
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 232
- Skráði sig: Þri 12. Mar 2013 16:04
- Staða: Ótengdur
Re: Router
Hringdu eru með Netgear R6400 fyrir gigabyte tengingu á 24.000kr. Mæliði með öðrum router í þessum verðflokki eða er þessi alveg fínn?
Re: Router
Nei ekk eins plug og play, en þú þarft bara að koma þessu í gang og ekki hugsa um þetta meira, engar endurræsingar ofl ofl eins og ISP routeranir.hagur skrifaði:Ubiquiti EdgeRouter X og eitt stk Ubiquiti Unifi access point. Solid setup, en kannski ekki alveg eins plug and play og dummy proof og all-in-one græjurnar sem ISParnir láta fólk hafa.
Er með þetta setup and love it.
Re: Router
Nákvæmlega. Á meðan þessar græjur fá rafmagn og ISPinn er í lagi þá bara virkar þetta.Tiger skrifaði:Nei ekk eins plug og play, en þú þarft bara að koma þessu í gang og ekki hugsa um þetta meira, engar endurræsingar ofl ofl eins og ISP routeranir.hagur skrifaði:Ubiquiti EdgeRouter X og eitt stk Ubiquiti Unifi access point. Solid setup, en kannski ekki alveg eins plug and play og dummy proof og all-in-one græjurnar sem ISParnir láta fólk hafa.
Er með þetta setup and love it.
-
- Fiktari
- Póstar: 93
- Skráði sig: Þri 16. Jún 2015 17:59
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Router
Elko er að selja Netgear Nighthawk R7000 á 21.995 kr. Hann kemur mjög vel út úr prófunum. Ég keypti svona um síðustu helgi og það hefur bara gengið vel með hann. Að vísu er ég ekki að nota Wi-Fi á honum heldur er ég með AirPort Extreme sem sér um það. Það á hins vegar að vera alveg fínt.
Svo mæli ég með að prófa bæði 2.4 og 5GHz net. Í íbúðinni hjá mér var netið alltaf frekar leiðinlegt á 2.4GHz, dreif ekki neitt sérstaklega langt og tapaði sér mikið eftir því sem maður fjarlægðist routerinn. Hins vegar er það ekkert mál á 5GHz. ZyXEL routerinn frá 365 styður trúlega ekki 5GHz en Netgearinn gerir það allavega.
https://elko.is/netgear-nighthawk-ac1900-wifi-router
Svo mæli ég með að prófa bæði 2.4 og 5GHz net. Í íbúðinni hjá mér var netið alltaf frekar leiðinlegt á 2.4GHz, dreif ekki neitt sérstaklega langt og tapaði sér mikið eftir því sem maður fjarlægðist routerinn. Hins vegar er það ekkert mál á 5GHz. ZyXEL routerinn frá 365 styður trúlega ekki 5GHz en Netgearinn gerir það allavega.
https://elko.is/netgear-nighthawk-ac1900-wifi-router
Reynir Aron
Svona tölvukall
Svona tölvukall