Ég er að pæla núna í því að fara fá mér SATA disk sem á að taka við stýrikerfinu og leikjunum o.s.frv. þannig hann þarf ekki að vera neitt 120 - 250 gb diskur. Jafnvel 40 gb yrði nóg, nema það séu betri kaup í einhverjum aðeins stærra.
Þannig spurninginn er, hvaða framleiðandi er hljóðlátur og góður af ykkur mati. Og einnig, eru einhver rosa munur á 10000sn disk og 7200rpm?
Upphæðin sem ég myndi helst ekki vilja fara yfir er 13 þús.
Endilega sendið mér linka á diska sem þið mælið með

AMD64 - 3000+1.8ghz@2.4ghz. ASUS A8N-SLI Deluxe. 6800GT. OCZ Platinum EL PC-3200 1024 Dual. OCZ 450w ModStream Psu