næsta uppfærsla.


Höfundur
emil40
FanBoy
Póstar: 796
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

næsta uppfærsla.

Póstur af emil40 »

Sælir félagar.

Maður er farinn að huga að því að safna fyrir næstu uppfærslu sem verður c.a. júlí / ágúst 2018. Það tekur víst tíma að safna fyrir þessu tölvudóti þegar maður er ekki á ráðherralaunum. Ég er búinn að finna vélbúnaðinn sem ég ætla að kaupa og miðað við núverandi verð þá er það c.a. 500þ sem þetta mun kosta.

https://odyrid.is/vara/intel-core-i9-79 ... rvi-retail 280þ
https://odyrid.is/vara/gigabyte-s2011-x ... -modurbord 100þ
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=3300 110þ

Þetta gerir 490þ samtals miðað við núverandi verð. Ég er svo sem með fína vél núna fyrir utan skjákortið en það er alltaf eitthvað til að hlakka til. Hver veit kannski mun þetta lækka eitthvað á meðan, en geri samt ekki ráð fyrir að svona high end dót lækki mikið. Ég er að ná að leggja til hliðar um 40-50þ á mánuði. Verður spennandi þegar að þessu kemur.

Eruð þið að fara í einhverjar uppfærslur á næstunni ? væri gaman að heyra frá ykkur.
TURN :

Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: næsta uppfærsla.

Póstur af Sallarólegur »

Hvar ert þú að smíða geimflaugar?
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Höfundur
emil40
FanBoy
Póstar: 796
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: næsta uppfærsla.

Póstur af emil40 »

Sallarólegur skrifaði:Hvar ert þú að smíða geimflaugar?
Heima hjá mér \:D/
TURN :

Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss

slapi
Gúrú
Póstar: 509
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Staða: Ótengdur

Re: næsta uppfærsla.

Póstur af slapi »

Þetta er flott uppfærsla hjá þér. Það verður líklega komið eitthvað betra en 1080ti í júlí/ágúst en það verður líklega í sama verðflokki þannig að það breytir engu.

Höfundur
emil40
FanBoy
Póstar: 796
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: næsta uppfærsla.

Póstur af emil40 »

slapi skrifaði:Þetta er flott uppfærsla hjá þér. Það verður líklega komið eitthvað betra en 1080ti í júlí/ágúst en það verður líklega í sama verðflokki þannig að það breytir engu.
fæ sennilega eitthvað upp í með að selja 7700k örrann minn og móðurborðið líka :happy
TURN :

Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss

marri87
Fiktari
Póstar: 86
Skráði sig: Þri 14. Des 2004 17:43
Staða: Ótengdur

Re: næsta uppfærsla.

Póstur af marri87 »

Mér finnst að þú ættir að endurskoða það að kaupa Founders Edition, það er háværara og klukkar ekki jafn hátt og aðrar útgáfur. Nema þú sért að fara í vatnskælingu.
Skjámynd

Stuffz
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Staðsetning: 104 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: næsta uppfærsla.

Póstur af Stuffz »

hélt Intel o.s.f. framleiddu bara svona 300þús örgjörvar sem gimmic fyrir ríka tæknihefta flottláka :D
Tölva og Stuffz..
Viðskiptarándýr&bráð.

einarn
Gúrú
Póstar: 509
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Staða: Ótengdur

Re: næsta uppfærsla.

Póstur af einarn »

Tilhvers að uppfæra. Mér sýnist þú vera með ágætis vél í undirskrift nú þegar. Kanski að uppfæra skjákortið. Ég leyfi mér að efa að munurinn á örranum sem þú ert með og Intel Core i9-7960X sé það mikill að það réttlæti þennan verðmun. Nema þú sért að fara nota hann í eitthvað sérhæft.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: næsta uppfærsla.

Póstur af Sallarólegur »

einarn skrifaði:Tilhvers að uppfæra. Mér sýnist þú vera með ágætis vél í undirskrift nú þegar. Kanski að uppfæra skjákortið. Ég leyfi mér að efa að munurinn á örranum sem þú ert með og Intel Core i9-7960X sé það mikill að það réttlæti þennan verðmun. Nema þú sért að fara nota hann í eitthvað sérhæft.
Einmitt það sem ég spurði mig að :-k
Það virðist samt vera einhver furðulegur fetish hjá mörgum að vera alltaf með dýrasta stöffið.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

einarn
Gúrú
Póstar: 509
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Staða: Ótengdur

Re: næsta uppfærsla.

Póstur af einarn »

Sallarólegur skrifaði:
einarn skrifaði:Tilhvers að uppfæra. Mér sýnist þú vera með ágætis vél í undirskrift nú þegar. Kanski að uppfæra skjákortið. Ég leyfi mér að efa að munurinn á örranum sem þú ert með og Intel Core i9-7960X sé það mikill að það réttlæti þennan verðmun. Nema þú sért að fara nota hann í eitthvað sérhæft.
Einmitt það sem ég spurði mig að :-k
Það virðist samt vera einhver furðulegur fetish hjá mörgum að vera alltaf með dýrasta stöffið.
Ég er ennþá að rokka I7 4790 og ég sé mig ekki vera skipta honum út allavegna næstu eitt-tvö ár. Sá örri og 1080 kort er að keyra allt sem ég hef reynt að spila í high-ultra stillingum @1440p upplausn.

Viggi
Tölvutryllir
Póstar: 638
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Staða: Ótengdur

Re: næsta uppfærsla.

Póstur af Viggi »

Ég er enþá með 3570k oh gtx 970 og það er bara síðasta árið sem maður er farinn að finna fyrir því að fara uppfæra
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Skjámynd

joekimboe
has spoken...
Póstar: 150
Skráði sig: Sun 06. Apr 2014 18:52
Staða: Ótengdur

Re: næsta uppfærsla.

Póstur af joekimboe »

Ég er einmitt forvitinn að vita hvað hafðiru hugsað þér að nota þetta skrímsli í ?
Skjámynd

C3PO
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 336
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 09:10
Staða: Ótengdur

Re: næsta uppfærsla.

Póstur af C3PO »

Er að nota I7 2600K með 980 TI korti og ekki failpúst.
AM4 Ryzen-Gigabyte X470 AORUS Ultra Gaming - AMD Ryzen 7 2700X 3.7GHz, Turbo 4.3GHz, 8-kjarna
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.
Skjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: næsta uppfærsla.

Póstur af Nitruz »


Höfundur
emil40
FanBoy
Póstar: 796
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: næsta uppfærsla.

Póstur af emil40 »

Nitruz skrifaði:
þessi er flott !!!!
TURN :

Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss

Höfundur
emil40
FanBoy
Póstar: 796
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: næsta uppfærsla.

Póstur af emil40 »

Sallarólegur skrifaði:
einarn skrifaði:Tilhvers að uppfæra. Mér sýnist þú vera með ágætis vél í undirskrift nú þegar. Kanski að uppfæra skjákortið. Ég leyfi mér að efa að munurinn á örranum sem þú ert með og Intel Core i9-7960X sé það mikill að það réttlæti þennan verðmun. Nema þú sért að fara nota hann í eitthvað sérhæft.
Einmitt það sem ég spurði mig að :-k
Það virðist samt vera einhver furðulegur fetish hjá mörgum að vera alltaf með dýrasta stöffið.
Það er slatta munur á 4 kjarna örgjörva og 16 kjarna, ég ætla að nota hana bæði í leiki og hugsanlega að vinna með video skrár.
TURN :

Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: næsta uppfærsla.

Póstur af Sallarólegur »

emil40 skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
einarn skrifaði:Tilhvers að uppfæra. Mér sýnist þú vera með ágætis vél í undirskrift nú þegar. Kanski að uppfæra skjákortið. Ég leyfi mér að efa að munurinn á örranum sem þú ert með og Intel Core i9-7960X sé það mikill að það réttlæti þennan verðmun. Nema þú sért að fara nota hann í eitthvað sérhæft.
Einmitt það sem ég spurði mig að :-k
Það virðist samt vera einhver furðulegur fetish hjá mörgum að vera alltaf með dýrasta stöffið.
Það er slatta munur á 4 kjarna örgjörva og 16 kjarna, ég ætla að nota hana bæði í leiki og hugsanlega að vinna með video skrár.
Alls engin ástæða fyrir því að uppfæra þennan örgjörva fyrir leiki... nema auðvitað að þú ætlir að spila fjóra leiki á sama tíma eða eitthvað slíkt.
Ef þú ætlar í high-end myndvinnslu eða stærðfræðiútreikninga, þá er þetta hugsanlega málið.

https://www.reddit.com/r/Amd/comments/6 ... _16_cores/

Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Hauxon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 344
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Staða: Ótengdur

Re: næsta uppfærsla.

Póstur af Hauxon »

Þetta er ekki svona einfalt. Leikir eru mis vel skrifaðir sem þýðir að sumir leikir geta ekkl nýtt fjölkjarna cpu. Nær allur hugbúnaður sem er til fyrir margmiðlunarvinnslu getur notað fjölkjarna cpu og þá er hraðamunurinn svaðalegur. Það sem mun svo gerast er að þeir sem skrifa tölvuleiki munu passa upp á að leikurinn geti notað fleiri kjarna. Þetta gerist ekki í einu vetvangi en þetta mun gerast.

Varðandi vélina þá myndi ég nú frekar kaupa Threadripper 1950X og nota peninginn sem þú sparar (um 200þ) í eitthvað sem skiptir meira máli heldur en örfá prósent í hraðamun. Gætir t.d. fengið þér 32" IPS 4k skjá eða 38" bogiinn (t.d. LG 38UC99). Svo verður auðvitað komið eitthvað nýrra og betra á næsta ári. :)

Höfundur
emil40
FanBoy
Póstar: 796
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: næsta uppfærsla.

Póstur af emil40 »

Hauxon skrifaði:Þetta er ekki svona einfalt. Leikir eru mis vel skrifaðir sem þýðir að sumir leikir geta ekkl nýtt fjölkjarna cpu. Nær allur hugbúnaður sem er til fyrir margmiðlunarvinnslu getur notað fjölkjarna cpu og þá er hraðamunurinn svaðalegur. Það sem mun svo gerast er að þeir sem skrifa tölvuleiki munu passa upp á að leikurinn geti notað fleiri kjarna. Þetta gerist ekki í einu vetvangi en þetta mun gerast.

Varðandi vélina þá myndi ég nú frekar kaupa Threadripper 1950X og nota peninginn sem þú sparar (um 200þ) í eitthvað sem skiptir meira máli heldur en örfá prósent í hraðamun. Gætir t.d. fengið þér 32" IPS 4k skjá eða 38" bogiinn (t.d. LG 38UC99). Svo verður auðvitað komið eitthvað nýrra og betra á næsta ári. :)
ég á svona 28" asus 4k skjá https://www.tl.is/product/28-pb287q-1ms-4k-3480x2160
TURN :

Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss
Skjámynd

C3PO
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 336
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 09:10
Staða: Ótengdur

Re: næsta uppfærsla.

Póstur af C3PO »

emil40 skrifaði:
Hauxon skrifaði:Þetta er ekki svona einfalt. Leikir eru mis vel skrifaðir sem þýðir að sumir leikir geta ekkl nýtt fjölkjarna cpu. Nær allur hugbúnaður sem er til fyrir margmiðlunarvinnslu getur notað fjölkjarna cpu og þá er hraðamunurinn svaðalegur. Það sem mun svo gerast er að þeir sem skrifa tölvuleiki munu passa upp á að leikurinn geti notað fleiri kjarna. Þetta gerist ekki í einu vetvangi en þetta mun gerast.

Varðandi vélina þá myndi ég nú frekar kaupa Threadripper 1950X og nota peninginn sem þú sparar (um 200þ) í eitthvað sem skiptir meira máli heldur en örfá prósent í hraðamun. Gætir t.d. fengið þér 32" IPS 4k skjá eða 38" bogiinn (t.d. LG 38UC99). Svo verður auðvitað komið eitthvað nýrra og betra á næsta ári. :)
ég á svona 28" asus 4k skjá https://www.tl.is/product/28-pb287q-1ms-4k-3480x2160
Hvernig er þessi skjár að gera sig í hröðum skotleikjum??
AM4 Ryzen-Gigabyte X470 AORUS Ultra Gaming - AMD Ryzen 7 2700X 3.7GHz, Turbo 4.3GHz, 8-kjarna
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.

Höfundur
emil40
FanBoy
Póstar: 796
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: næsta uppfærsla.

Póstur af emil40 »

er ekki búinn að prófa hann í hröðum skotleikjum en hann er mjög góður í öllu sem ég hef prófað hann er á tilboði núna 70 kjéll í staðinn fyrir 90 kjell
TURN :

Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss

Höfundur
emil40
FanBoy
Póstar: 796
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: næsta uppfærsla.

Póstur af emil40 »

Væri þetta ekki fínt við þetta setup sem ég er með fyrir flesta leiki

PNY GTX1060 6GB, DVI, HDMI & DisplayPort á 42.900 kr hjá tölvutækni.

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=3208
TURN :

Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss

rbe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
Staða: Ótengdur

Re: næsta uppfærsla.

Póstur af rbe »

emil40 !
ertu búinn að kaupa skrifborð ? https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php? ... ín#p641857
sé þig ekki spila neinn leik eða edita "video" við þessa aðstöðu ? og hvaða video ?

spurning um að drífa síg fund þú veist hvaða fundi ?

Höfundur
emil40
FanBoy
Póstar: 796
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: næsta uppfærsla.

Póstur af emil40 »

rbe auðvitað er ég kominn með skrifborð :)
TURN :

Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss

agnarkb
spjallið.is
Póstar: 427
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Staða: Ótengdur

Re: næsta uppfærsla.

Póstur af agnarkb »

Fáðu þér bara nýtt skjákort, 1080/1080Ti, og sparaðu pening
Leikjavél | ROG Strix X570-E | R9 3900x | DRP 4 | RTX 3080 | G.Skill 32GB Flare X 3200MHz | Corsair RM850x | Enthoo Pro M
Svara