Region Skipti..
Region Skipti..
ég var að spá ef að maður skiptir um region í Windows media spilaranum er þá hægt að ná ser í eitthvað forrit til að breyta þessu aftur þegar að þetta er orðið alveg final , skiljiði mig ?
þarf maður að skipta um region í Vlc eða er hann bara með öll kerfi innbyggð ?
þarf maður að skipta um region í Vlc eða er hann bara með öll kerfi innbyggð ?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2569
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Hvernig getiði sagt að region skipti tengist warez á einn eða annan hátt.
Semsagt, maður _kaupir_ sér DVD spilara.. og _kaupir_ DVD disk, en óvart verslaði maður sér region 1 eða region2 og þar með virkar hann ekki.
Þú hefur rétt á að nota dvd spilarann sem þú keyptir þér á allan þann hátt sem þér lystir, nema þú þurfir að samþykkja EULA samning.
Frjáls viðskipti, einhver ?
Semsagt, maður _kaupir_ sér DVD spilara.. og _kaupir_ DVD disk, en óvart verslaði maður sér region 1 eða region2 og þar með virkar hann ekki.
Þú hefur rétt á að nota dvd spilarann sem þú keyptir þér á allan þann hátt sem þér lystir, nema þú þurfir að samþykkja EULA samning.
Frjáls viðskipti, einhver ?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3737
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
http://www.digital-digest.com/dvd/articles/region.html
Og hérna fyrir drifið þitt gumol http://tdb.rpc1.org/#ND3500A
Og hérna fyrir drifið þitt gumol http://tdb.rpc1.org/#ND3500A