ÓE: DDR3 minni

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara
Skjámynd

Höfundur
blaropal
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mið 12. Mar 2014 10:32
Staða: Ótengdur

ÓE: DDR3 minni

Póstur af blaropal »

Vantar ddr3 minni, 2x4gb eða 2x2gb er nóg, þarf að vera par.
Þetta er fyrir gamla tölvu sem ég er að prófa.

sendið mér pm.

Snikkari
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
Staðsetning: Hfj.
Staða: Ótengdur

Re: ÓE: DDR3 minni

Póstur af Snikkari »

Sæll, ég er með parað minni .. Mushkin blackline ddr3 1600mhz 2x4 GB.
Mjög fínt minni.
kr. 4.000.- fyrir parið.
CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |
Svara