Aðstoð við skjákaup í kringum 50.000
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 416
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 16:28
- Staða: Ótengdur
Aðstoð við skjákaup í kringum 50.000
Sælir vaktarar, eins og titillinn gefur til kynna er ég að fara versla mér tölvuskjá, helst 27" í kringum 50 Þúsund.
Ég þarf ekki 4K. Skjáirnir sem heilluðu mig mest við fyrstu athugun voru eftirfarandi :
http://www.trustedreviews.com/reviews/samsung-c27f591 Þessi fæst í Elko á 44 þúsund með ágætis afslætti.
Svo er það
https://att.is/product/aoc-27-g2770pf-skjar . Ég er einmitt ekki með AMD kort þannig ég get ekki nýtt mér þetta freesync dæmi.
Aðalnotkun mín er spilun tölvuleikja ásamt slatta af vídjó glápi. Ég hallast sjálfur meira í áttina að Samsung skjánum en væri vel til í álit hjá mönnum.
Með fyrirfram þökkum!
Ég þarf ekki 4K. Skjáirnir sem heilluðu mig mest við fyrstu athugun voru eftirfarandi :
http://www.trustedreviews.com/reviews/samsung-c27f591 Þessi fæst í Elko á 44 þúsund með ágætis afslætti.
Svo er það
https://att.is/product/aoc-27-g2770pf-skjar . Ég er einmitt ekki með AMD kort þannig ég get ekki nýtt mér þetta freesync dæmi.
Aðalnotkun mín er spilun tölvuleikja ásamt slatta af vídjó glápi. Ég hallast sjálfur meira í áttina að Samsung skjánum en væri vel til í álit hjá mönnum.
Með fyrirfram þökkum!
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 257
- Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð við skjákaup í kringum 50.000
Tékkaðu á þessum
https://elko.is/lenovo-27-skjar-2560x1440-le27q10sil
Betri upplausn en lík spec að öðru leyti; aðeins minni skerpa en hinsvegar bjartari. Reyndar VGA á Samsung skjánum en efast um að það sé stór sölupunktur á nýjum skjá fyrir flesta hérna. Ekki curved, en það er spurning hvort það er plús eða mínus. Þar sem ég er mikill sökker fyrir screen real estate er þetta örugglega skjárinn sem ég myndi fá mér en það er líklega góð hugmynd að bera þá saman í eigin persónu.
https://elko.is/lenovo-27-skjar-2560x1440-le27q10sil
Betri upplausn en lík spec að öðru leyti; aðeins minni skerpa en hinsvegar bjartari. Reyndar VGA á Samsung skjánum en efast um að það sé stór sölupunktur á nýjum skjá fyrir flesta hérna. Ekki curved, en það er spurning hvort það er plús eða mínus. Þar sem ég er mikill sökker fyrir screen real estate er þetta örugglega skjárinn sem ég myndi fá mér en það er líklega góð hugmynd að bera þá saman í eigin persónu.
Re: Aðstoð við skjákaup í kringum 50.000
Villtu ekki hafa hann 144hz ?
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 416
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 16:28
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð við skjákaup í kringum 50.000
Ég hef einmitt aldrei átt 144HZ skjá þannig ég veit í rauninni ekki hverju ég er að missa af ef það er eitthvað, ég spila enga FPS leiki allavega er það ekki aðal málið í svoleiðis leikjum?
Annars varðandi hinn skjáinn þá er ég að fara tengja með HDMI til að byrja með, er með gaming lappa sem er ekki með aðra tengimöguleika. Er að vísu ekki alveg viss hvort GPU ráði við að að keyra hærri upplausn en 19xx/1080
Annars varðandi hinn skjáinn þá er ég að fara tengja með HDMI til að byrja með, er með gaming lappa sem er ekki með aðra tengimöguleika. Er að vísu ekki alveg viss hvort GPU ráði við að að keyra hærri upplausn en 19xx/1080
Re: Aðstoð við skjákaup í kringum 50.000
Mæli með að kíkja út í búð eða til félaga sem á þannig og fá að prufa ef þú hefur tök á því. Allar hreyfingar á skjánum verða mun meira smooth en þú munt mest finna fyrir því í fps leikjum og þá sérstaklega leikjum sem eru ekki cappaðir í 60fps. En eitt er nokkurnveginn staðreynd, þú ferð ekki úr 144hz og aftur í 60hz, þegar þú venst 144hz-unum þá muntu ekki geta notað neitt annað eiginlega, þér mun finnast 60hz skjáir hökta og sérð hvað allt er ósmooth í þeim.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 416
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 16:28
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð við skjákaup í kringum 50.000
Já þú meinar, ég kannski prófa þá að fá mér þannig. Aðal áhyggjurnar mínar eru bara að litirnir og mögulega birtustigið sé ekki nógu gott á þessum AOC skjá, en hann er 144HZ.joekimboe skrifaði:Mæli með að kíkja út í búð eða til félaga sem á þannig og fá að prufa ef þú hefur tök á því. Allar hreyfingar á skjánum verða mun meira smooth en þú munt mest finna fyrir því í fps leikjum og þá sérstaklega leikjum sem eru ekki cappaðir í 60fps. En eitt er nokkurnveginn staðreynd, þú ferð ekki úr 144hz og aftur í 60hz, þegar þú venst 144hz-unum þá muntu ekki geta notað neitt annað eiginlega, þér mun finnast 60hz skjáir hökta og sérð hvað allt er ósmooth í þeim.
Re: Aðstoð við skjákaup í kringum 50.000
hvernig gaming lappa ertu með ?Stingray80 skrifaði:Ég hef einmitt aldrei átt 144HZ skjá þannig ég veit í rauninni ekki hverju ég er að missa af ef það er eitthvað, ég spila enga FPS leiki allavega er það ekki aðal málið í svoleiðis leikjum?
Annars varðandi hinn skjáinn þá er ég að fara tengja með HDMI til að byrja með, er með gaming lappa sem er ekki með aðra tengimöguleika. Er að vísu ekki alveg viss hvort GPU ráði við að að keyra hærri upplausn en 19xx/1080
Re: Aðstoð við skjákaup í kringum 50.000
Get alveg mælt með þessum AOC
Eplakarfan: Apple Watch S6 LTE | iPad Air 2020 | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 13 Pro Max | Airpods Pro
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð við skjákaup í kringum 50.000
Freesync skjárinn alveg engin spurning (sem þú linkaðir)
https://att.is/product/aoc-27-g2770pf-skjar
Passaðu þig samt - þegar þú venur þig á 144Hz þá áttu aldrei eftir að geta farið í Bíó aftur án þess að taka eftir höktinu
https://att.is/product/aoc-27-g2770pf-skjar
Passaðu þig samt - þegar þú venur þig á 144Hz þá áttu aldrei eftir að geta farið í Bíó aftur án þess að taka eftir höktinu
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller