Ég fékk greitt inn á paypal um daginn fyrir skjákort sem ég seldi á netinu en nú get ég ekki tekið út peninginn nema að eiga bandarískan bankareikning.
Hefur einhver hér fundið út hvernig á að millifæra af Paypal til Íslands?
Paypal
Re: Paypal
Getur flutt peninginn yfir á Visakort, það er ekki hægt að flytja yfir á mastercard, ef þú ert með mastercard skráð þarna hjá þeim þá færðu alltaf meldingu um að linka við amerískan reikning.
Getur notað t.d. eins og öll þessi fyrirframgreiddu visakort, svarta kortið oþh.
Gangi þér vel.
Kv.
Getur notað t.d. eins og öll þessi fyrirframgreiddu visakort, svarta kortið oþh.
Gangi þér vel.
Kv.
Re: Paypal
Er í Íslandsbanka. Getur maður fengið Visa án þess að vera í Arion, Landsbanka eða Sparisjóðnum?
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Paypal
það ættu allir bankar að bjóða upp á fyrirframgreitt kreditkort, ég hef sent frá paypal á fyrirframgreitt og það gekk bara helvíti vel.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
-
- /dev/null
- Póstar: 1396
- Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
- Staðsetning: REYKJAVIK
- Staða: Ótengdur
Re: Paypal
ég er í paypal með fyrirfram kreditkort frá mastercards ekkert vesen
Re: Paypal
Ég breytti úr Visa kredit í Visa debit, fyrir þó nokkru.
Kannski var þetta rétt hjá þér allan tímann. !
Re: Paypal
Ekkert mál að borga með mastercard, getur bara ekki fengið greitt inn á það.razrosk skrifaði:er með mastercard líka og það virkaði bara vel....
Ég hringdi í paypal fyrir nokkrum vikum og talaði við support line þar því ég var einmitt að reyna að ná út pening og þá sögðu þau mér að þetta væri ekki hægt með mastercard, ég skráði þá visakortið hjá konunni þarna og þá virkaði allt.
Re: Paypal
Já fékk mér VISA og þetta virkar núna.