Sælt veri fólkið,
jæja ég á eitt stk. Samsung SyncMaster 957P og það er USB port aftaná gripnum.
Eini gallinn er að ég hef ekki hugmynd um til hvers þetta er.
Kannast einhver við til hvers þetta port er, fynn nebla ekki baun á netinu
Fyrirfram þökk
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA Kísildalur.is þar sem nördin versla
ég er líka með svona skjá...
dunno, allskonar teningar aftan á ... var einmitt að pæla í þessu með usb.. því það er bara 1x usb tengi... ekkert inn eða out
Þetta er til þess að þú getir breytt stillingum í skjánum í tölvunni án þess að þurfa að snerta skjáinn. Ef þú ert með driverana inni þá á það að vera hægt.