Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635 Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða:
Ótengdur
Póstur
af MuGGz » Þri 08. Feb 2005 16:22
ég er að selja núna chieftech kassann minn með vatnskælingunni þannig mig vantar annann turnkassa!
hámark er 15.000 og þá með psu!
Antec sonata er sá kassi sem mér lýst best á fyrir þessa upphæð.
einhver hérna sem getur sagt mér reynslu sína af þeim kössum ?
og er einhver með betri uppástungu að kassa ?
öll hjálp vel þegin
ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268 Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða:
Ótengdur
Póstur
af ponzer » Þri 08. Feb 2005 16:40
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569 Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða:
Ótengdur
Póstur
af CendenZ » Þri 08. Feb 2005 17:45
Sonata er geeeeðveikur kassi
shit, hann er svo töff og stílhreinn
DaRKSTaR
FanBoy
Póstar: 773 Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Staðsetning: Akureyri
Staða:
Ótengdur
Póstur
af DaRKSTaR » Þri 08. Feb 2005 17:46
thermaltake shark. kostar að vísu 17þús an psu en helv flottur
http://www.task.is/?webID=1&p=288&sp=264&item=1408
svo er það nýji thermaltake kassinn
http://www.thermaltake.com/xaserCase/ar ... ormenu.htm
finnst shark kassinn flottur, flottasta lookið hingað til á thermaltake kassa að mér finnst.
I9 10900k | Zotac RTX 3090 Trinity | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless | Honda Civic Type R GT 2018
Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635 Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða:
Ótengdur
Póstur
af MuGGz » Þri 08. Feb 2005 17:51
já ég geri mjög fastlega ráð fyrir því að ég skelli mér á sonata kassa
eins og ég sagði þá má hann kosta að hámarki 15 þús með psu!
ekki 17 þús án psu
takk samt fyrir tillögurnar
Ice master
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343 Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
Staðsetning: none
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Ice master » Þri 08. Feb 2005 21:52
Rodney sagdi að shark kassin væri bilaður en þegar þeir gera nýjar sendingar þá lagast þetta vonandi
.
ég er bannaður...takk GuðjónR
Áki
Nýliði
Póstar: 8 Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 21:33
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Áki » Mið 09. Feb 2005 08:03
Ég elska Thermeltake kassa...me want one!
sprayer
Fiktari
Póstar: 53 Skráði sig: Lau 18. Sep 2004 00:58
Staðsetning: Undirgöngin við mikklatún
Staða:
Ótengdur
Póstur
af sprayer » Mið 09. Feb 2005 20:45
ég mæli með guardian, er með einn svoleiðis (bláann,
http://nzxt.com/Guardian.php ), þeir eru flottir mikið pláss í þeim en að vísu þá er hann pre-mod
en svo er það líka nemesis sem er alveg brjálæðislega flottur og plássmikill inni í sér,
http://nzxt.com/NemesisPreview.php þessir kassar eru vandaðir og eru að fá mjög góða dóma í öllu
þessir kassar eru ekkert nema......
SNILLD
What happend to all the good things in the world ? Well they did not come to me !
SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599 Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða:
Ótengdur
Póstur
af SolidFeather » Mið 09. Feb 2005 21:08
sprayer skrifaði: ég mæli með guardian, er með einn svoleiðis (bláann,
http://nzxt.com/Guardian.php ), þeir eru flottir mikið pláss í þeim en að vísu þá er hann pre-mod
en svo er það líka nemesis sem er alveg brjálæðislega flottur og plássmikill inni í sér,
http://nzxt.com/NemesisPreview.php þessir kassar eru vandaðir og eru að fá mjög góða dóma í öllu
þessir kassar eru ekkert nema......
SNILLD
Sjitt, þetta eru líklega ljótustu kassar sem ég hef séð.
ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268 Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða:
Ótengdur
Póstur
af ponzer » Mið 09. Feb 2005 22:59
Ég er á sama máli og SolidFeather.. Ekki flottir kassar
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802 Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Snorrmund » Mið 09. Feb 2005 23:06
Sammála Ponzer og Solidfeather
Zkari
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Zkari » Mið 09. Feb 2005 23:15
Sammála SolidFeather, Ponzer og Snorrmund
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737 Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Pandemic » Mið 09. Feb 2005 23:54
Ef þú ert mikið fyrir lön þá mæli ég með Super lanboy
Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635 Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða:
Ótengdur
Póstur
af MuGGz » Fim 10. Feb 2005 00:14
ég væri alveg til í lanboy enn hann er of dýr þar sem það fylgir engin aflgjafi með honum
Ice master
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343 Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
Staðsetning: none
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Ice master » Fös 11. Feb 2005 19:23
ég er bannaður...takk GuðjónR
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737 Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Pandemic » Fös 11. Feb 2005 20:04
Ice master skrifaði:
Kóði: Velja allt
4. gr.
Ekki senda inn óþarfa bréf
Ekki senda inn bréf nema þú hafir eitthvað að segja eða spyrja um. Ekki senda inn
2 bréf í röð á sama þráðinn, þú getur notað breyta takkan til að bæta við eldri bréf.
Hvað ætlaru eiginlega að brjóta reglurnar oft?
Ice master
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343 Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
Staðsetning: none
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Ice master » Fös 11. Feb 2005 20:27
'eg á eftir að lesa reglurnar
nenni þvi ekki altof mikið að gera hjá mér.
ég er bannaður...takk GuðjónR
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737 Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Pandemic » Fös 11. Feb 2005 21:23
hættu þá að svara og byrjaðu að lesa.
Ice master
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343 Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
Staðsetning: none
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Ice master » Fös 11. Feb 2005 21:41
Já já hættu þessu væli þá.
ég er bannaður...takk GuðjónR
urban
Stjórnandi
Póstar: 3525 Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af urban » Fös 11. Feb 2005 22:33
Ice master skrifaði: 'eg á eftir að lesa reglurnar
nenni þvi ekki altof mikið að gera hjá mér.
bara það að hann skrifaði þetta finnst mér að ætti að vera nóg til að banna þennan gutta
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Ice master
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343 Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
Staðsetning: none
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Ice master » Fös 11. Feb 2005 23:41
hvada fórdómar eru i þér og ég er búna lesa þær núna..
ég er bannaður...takk GuðjónR
Takai
Nörd
Póstar: 146 Skráði sig: Mán 19. Júl 2004 01:45
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Takai » Lau 12. Feb 2005 02:28
Ég á eitt stykki antec sonata og hann er mjög pretty og góður en bara að vara þig við ... ekki leggja hann upp við neitt sem að gæti nuddast við hann og rispað.
Þegar að ég var að setja allt dótið upp í minn kassa (ok eða vinur minn og ég hjálpaði til) þá settum við þetta á eldhúsborðið hjá honum og það hefur verið eitthvað eitt korn á borðinu eða eitthvað og það kom smá rispa af því (kannski svona 4 cm).