Sælir ég hef ekki mikið vit á pc tölvum og væri gjarnan til að fá að vita ykkar álit á þessari vél,Mig vantar allaround vél sem ræður vel við flesta leiki og er góð í basic hljóðvinnslu og sem mun geta enst mér í nokkur ár,Hvað getið þið sagt mér um þessa? Ég á 1 Tb disk sem ég mun bæta við en hvað með td Móðurborðið mynduð þið mæla með eitthverju betra?Þessi kostar 194 þús í tölvutækni og það er eiginlega budgetið,Er möguleiki á td að uppfæra hana í framtíðinni? og hvað væri það helst sem þyrfti að uppfæra?
Turnkassi: Corsair Carbide 100R svartur turn með gluggahlið
■ Aflgjafi: Thermaltake SMART SE 630 watta modular aflgjafi
■ Móðurborð: Gigabyte B250M-DS3H, LGA1151 Kaby Lake, 4xDDR4, M.2, MATX
■ Örgjörvi: Intel Core i7-7700 4.2GHz Turbo(3.6GHz standard), Quad-Core, 6MB í flýtiminni
■ Vinnsluminni: Crucial 16GB(2x8GB) DDR4 2400MHz, CL16
■ Harður diskur: Crucial MX300 275GB 2.5" Solid-State SATA 6.0Gb/s SSD
■ Skjákort: Gigabyte GTX1070 G1 Gaming 8GB, DVI, HDMI & DisplayPort
■ Netkort: Gigabit LAN 10/100/1000 Mbit
■ Hljóðkort: High Definition 8 rása hljóðkort
■ Tengi að framan: USB 3.0 & USB 2.0, hljóð inn og út