Oblivion modding + vantar tölvu

Svara

Höfundur
netkaffi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Staða: Ótengdur

Oblivion modding + vantar tölvu

Póstur af netkaffi »

Hvernig byggi ég ~algjörlega hljóðláta tölvu án þessa a' nenna því? Fæ einhvern til að gera það fyrir pening.
Mig vantar væntanlega kælda en tölvu sem spilar Oblivion með öllum moddum í hæstu gæðum (það er talsvert meira en leikurinn sjálfur).

Edit: Þessi þráður má vera um Oblivion, breytti nafni
Edit: Vantar low-budget mjög silent tölvu sem ræður við leiki frá 2010 í bestu gæðum. Verðhugmynd 37.000 en skoða allt

Edit: 2017 þráður https://www.rockpapershotgun.com/forums ... g-the-hate
Last edited by netkaffi on Fös 07. Júl 2017 03:53, edited 2 times in total.
Skjámynd

jojoharalds
Bara að hanga
Póstar: 1591
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Getur einhver smíðað noiseless tölvu fyrir mig?

Póstur af jojoharalds »

budget?
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Getur einhver smíðað noiseless tölvu fyrir mig?

Póstur af worghal »

Oblivion? Þú byður ekki um mikið :lol:
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

Höfundur
netkaffi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Staða: Ótengdur

Re: Getur einhver smíðað noiseless tölvu fyrir mig?

Póstur af netkaffi »

Ég er svo eftir á að spila leiki.

Ég held að aðalkostnaðurinn til að svara spyrjanda sé í hljóðlætisgræjunum. Vélbúnaður þarf ekki að vera nýrri en t.d. 2010 býst ég við, þar sem að Geforce GT9800 sem er frá 2008 getur spilað HD moddaðann Oblivion með mjög lágu FPS. Ég þarf bara að reyna komast að því hvað þarf til að spila hann með öll mod í max.

Höfundur
netkaffi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Staða: Ótengdur

Re: Getur einhver smíðað noiseless tölvu fyrir mig?

Póstur af netkaffi »

https://youtu.be/8XUjOfXmyRI?t=4m50s

þessi gaur er reyndar með einhverja (að "mínu" mati) mega tölvu en veit ekki hvort það kemur fram að hann þurfi svona mikið fyrir það sem hann kallar "Oblivion 2017 HD graphics"

Höfundur
netkaffi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Staða: Ótengdur

Re: Getur einhver smíðað noiseless tölvu fyrir mig?

Póstur af netkaffi »

Keypti árið 2015 held ég, vélina með GT 9800 á 47.000 af gaur hérna á vaktinni, hún er í bulky ljótum stórum kassa og er mjög hávær. Annars var ég bærilega sáttur við hana nema hún laggar í Flash sama hvaða stýrikerfi (Linux eða mismunandi Windows), kannski útaf hún er með Xenon örgjörva.

Segjum að budget sé max 100.000 þó ég vilji vera sem lægst (þarf varla mega specca).

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Getur einhver smíðað noiseless tölvu fyrir mig?

Póstur af littli-Jake »

Hugsa að þetta snúist að miklu leyti um góðann kassa hjá þér. Getur fundið út á Youtube hvaða kassar henta best.
Innvolsið er svosem auka atriði ef þú ert ekki að pressa mikið á hann. Ef vélin þarf ekki að erviða í keirslu þarf ekki mikið af viftum
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Skjámynd

gotit23
Tölvutryllir
Póstar: 606
Skráði sig: Sun 13. Jún 2010 19:37
Staða: Ótengdur

Re: Getur einhver smíðað noiseless tölvu fyrir mig?

Póstur af gotit23 »

mæli með fractal Design define S ( eru með góða hljóðeinangrun) og kosta ekki það mikið ( ef pantað af ebay)

Höfundur
netkaffi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Staða: Ótengdur

Re: Oblivion modding + vantar tölvu

Póstur af netkaffi »

Takk strákar
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Oblivion modding + vantar tölvu

Póstur af worghal »

mæli líka með nýrra korti en úr 9000 línunni.
flest kort í dag kveikja ekki á viftum fyrr en þau fara yfir 60°c og sum kort geturu stillt það hærra.
það er líka hægt að fá aflgjafa sem eru svona eco líka.
með kælingu á cpu þá eru noctua kælingarnar frekar silent og þegar þú ert kominn með þetta allt í fractal kassa með hljóðeinangrun þá heyrist ekki múkk í þessu!
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Oblivion modding + vantar tölvu

Póstur af Xovius »

Já, grunnatriðin eru hljóðlátar viftur, skjákort og aflgjafi sem kveikja ekki strax á viftunum og svo hljóðeinangraður kassi. Reyna að forðast HDD if possible og fara svoldið overkill á kælingu svo þú getir þá keyrt hana á lægri hraða en samt haldið henni kaldri.
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Oblivion modding + vantar tölvu

Póstur af HalistaX »

Með öllum þessum moddum sem þú ert að plana á að nota, hleður leikurinn mappinu eins og hann gerði fyrir moddin þá eða?

Þar að segja, þarf maður að sitja í gegnum allr frá 2-20 sekúndna loading þegar maður kemur inná nýtt svæði því rendering í leiknum er svo mikill skítur?
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.

Höfundur
netkaffi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Staða: Ótengdur

Re: Oblivion modding + vantar tölvu

Póstur af netkaffi »

Nei það er ekkert loading í Oblivion nema þegar þú byrjar, hefur ekki áhrif á lengd. Bara grafík mods á FPS

Höfundur
netkaffi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Staða: Ótengdur

Re: Oblivion modding + vantar tölvu

Póstur af netkaffi »

Fyrir áhugasama þá er hér 2017 þráður https://www.rockpapershotgun.com/forums ... g-the-hate
Svara