Seldur - EdgeRouter Pro (nýr), 65 þús

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
egille
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Fim 29. Jún 2017 08:38
Staða: Ótengdur

Seldur - EdgeRouter Pro (nýr), 65 þús

Póstur af egille »

Er að selja glænýjan EdgeRouter Pro (notaður í ca klukkutíma). 6+2 x Gigabit RJ45 port, 2 x SFP port. Bókstaflega draumur í dós.

Mynd

Er að selja hann því ég er með allt annað í Unifi línunni, ætla að skipta í USG til þess að einfalda uppsetninguna.

Þarf líklega ekki að dásama þennan router fyrir neinum hér, en frekari upplýsingar er hægt að nálgast á: https://www.ubnt.com/edgemax/edgerouter-pro/

Færð ekki betri router f. 1Gbita ljósleiðaratenginguna þína :) :happy

Verðhugmynd: 65þ eða tilboð.
Last edited by egille on Lau 08. Júl 2017 20:30, edited 1 time in total.

Höfundur
egille
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Fim 29. Jún 2017 08:38
Staða: Ótengdur

Re: [TS] EdgeRouter Pro (nýr), 65 þús

Póstur af egille »

Læt fylgja með 2 x SFP módúla (1GB, UF-SM-1-G-S) og 3m fiber patch kapal (líka nýtt og ónotað).
Svara