Ég hef ekki séð neinn sem selur USB Type-C --> USB Type-A karl í karl snúru, lengri en 1m á landinu.
Þarf virkilega að panta svona basic hlut að utan?
USB Type-C hleðslusnúra sem er lengri en 1m?
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 22
- Skráði sig: Lau 26. Apr 2014 23:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
USB Type-C hleðslusnúra sem er lengri en 1m?
Gigabyte G1.Sniper Z97/ Intel Core i5-4670K / Corsair H100i / Corsair Obsidian 450D / GeForce GTX780 / Corsair Vengeance 16GB 1600mhz / 2TB HDD / 256GB SSD / ATH-M50X / Ducky Shine 4 / Razer Mamba / MXL Tempo USB / Windows 10 64-bit
Lenovo Yoga 3 Pro / Ubuntu 17.04
Lenovo Yoga 3 Pro / Ubuntu 17.04
Re: USB Type-C hleðslusnúra sem er lengri en 1m?
Til í Nova 1.8m usb-c
Re: USB Type-C hleðslusnúra sem er lengri en 1m?
Ótrúlegt að það þurfi að nefna þetta, en það var víst verkfræðingur hjá Google sem grillaði tölvuna sína með lélegri USB-C snúru og er síðan búinn að vera "review" að fullt af USB-C snúrum.
Ólíkt 100 kr USB Mini/Micro snúrum sem maður hefur keypt sl. ár frá Kína, þá vandar maður valið á USB-C og kaupir ekki frá Kína.
Af því sem ég best veit er hættan mest (eingöngu?) á USB-C <-> USB-C, sel það ekki dýrar en ég keypti það.
http://astore.amazon.com/ba026-20?_encoding=UTF8&node=2
Ólíkt 100 kr USB Mini/Micro snúrum sem maður hefur keypt sl. ár frá Kína, þá vandar maður valið á USB-C og kaupir ekki frá Kína.
Af því sem ég best veit er hættan mest (eingöngu?) á USB-C <-> USB-C, sel það ekki dýrar en ég keypti það.
http://astore.amazon.com/ba026-20?_encoding=UTF8&node=2
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Re: USB Type-C hleðslusnúra sem er lengri en 1m?
Alvöru USB-C <-> USB-C kapall verður að geta meðhöndlað 60W (20V @ 3A) af afli og jafnvel upp í 100W (20V @ 5A).chaplin skrifaði:Ótrúlegt að það þurfi að nefna þetta, en það var víst verkfræðingur hjá Google sem grillaði tölvuna sína með lélegri USB-C snúru og er síðan búinn að vera "review" að fullt af USB-C snúrum.
Ólíkt 100 kr USB Mini/Micro snúrum sem maður hefur keypt sl. ár frá Kína, þá vandar maður valið á USB-C og kaupir ekki frá Kína.
Af því sem ég best veit er hættan mest (eingöngu?) á USB-C <-> USB-C, sel það ekki dýrar en ég keypti það.
http://astore.amazon.com/ba026-20?_encoding=UTF8&node=2
Ef kapallinn er dodgy og fer ekki eftir staðlinum eða er víraður vitlaust þá getur það skemmt tækin þegar þau reyna að draga 60W+ til að hlaða.
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X