Hringdu - farsímaþjónusta, einhver með reynslu?
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 80
- Skráði sig: Mið 31. Ágú 2016 19:47
- Staða: Ótengdur
Hringdu - farsímaþjónusta, einhver með reynslu?
Titillinn segir þetta allt held ég.
Einhver sem hefur fært sig til þeirra og ef svo, hvernig hefur ykkur líkað?
Einhver sem hefur fært sig til þeirra og ef svo, hvernig hefur ykkur líkað?
Re: Hringdu - farsímaþjónusta, einhver með reynslu?
ég færði mig yfir, mjög fínt og aldrei neitt vesen og á kerfi símans þannig mikil dreifing
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1306
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
- Staðsetning: <?php
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu - farsímaþjónusta, einhver með reynslu?
Sammála allt tipp toppkjartanbj skrifaði:ég færði mig yfir, mjög fínt og aldrei neitt vesen og á kerfi símans þannig mikil dreifing
A Magnificent Beast of PC Master Race
Re: Hringdu - farsímaþjónusta, einhver með reynslu?
Ekki sammála, 4g sambandið hjá þeim er hrikalegt. Nova betri á þeim sviðum. og þal. betri batterísending.
En þeir eru ódýrastir þannig maður sættir sig við það.
En þeir eru ódýrastir þannig maður sættir sig við það.
Re: Hringdu - farsímaþjónusta, einhver með reynslu?
Ég er með alltaf 4G samband hja þeim.hfwf skrifaði:Ekki sammála, 4g sambandið hjá þeim er hrikalegt. Nova betri á þeim sviðum. og þal. betri batterísending.
En þeir eru ódýrastir þannig maður sættir sig við það.
þeir eru ekki lengur ódýrastir, nova er með 5Gb pakka og frítt að hringja á 1.990 medan hringdu er 2.500
Re: Hringdu - farsímaþjónusta, einhver með reynslu?
Er alveg með 4g samband, það er bara verra en hjá NOVA t.d. ( dett mun oftar inn á 3g eða h+ hjá hringdu en ég gerði hjá NOVA t.d.Dúlli skrifaði:Ég er með alltaf 4G samband hja þeim.hfwf skrifaði:Ekki sammála, 4g sambandið hjá þeim er hrikalegt. Nova betri á þeim sviðum. og þal. betri batterísending.
En þeir eru ódýrastir þannig maður sættir sig við það.
þeir eru ekki lengur ódýrastir, nova er með 5Gb pakka og frítt að hringja á 1.990 medan hringdu er 2.500
Það er flott, skipti þá líklega aftur í nova. 5gb er samt allt of mikið fyrir mig, nota kannski frá 500mb upp á mánuði.
Re: Hringdu - farsímaþjónusta, einhver með reynslu?
Skil þig, ég er samt með nánast 99% stöðugt 4g nema stöku sinnum, var hjá nova í 4-5 ár og gafst bara upp út af slæmri þjónustu og hraða droppi.hfwf skrifaði:Er alveg með 4g samband, það er bara verra en hjá NOVA t.d. ( dett mun oftar inn á 3g eða h+ hjá hringdu en ég gerði hjá NOVA t.d.Dúlli skrifaði:Ég er með alltaf 4G samband hja þeim.hfwf skrifaði:Ekki sammála, 4g sambandið hjá þeim er hrikalegt. Nova betri á þeim sviðum. og þal. betri batterísending.
En þeir eru ódýrastir þannig maður sættir sig við það.
þeir eru ekki lengur ódýrastir, nova er með 5Gb pakka og frítt að hringja á 1.990 medan hringdu er 2.500
Það er flott, skipti þá líklega aftur í nova. 5gb er samt allt of mikið fyrir mig, nota kannski frá 500mb upp á mánuði.
En vona að hringdu lækki eða jafni nova. munar um 500 á mánuði, 6.000 á ári sem getur farið annað.
Re: Hringdu - farsímaþjónusta, einhver með reynslu?
Vonandi, kannski opnar Costco farmsímaþjónustuDúlli skrifaði:Skil þig, ég er samt með nánast 99% stöðugt 4g nema stöku sinnum, var hjá nova í 4-5 ár og gafst bara upp út af slæmri þjónustu og hraða droppi.hfwf skrifaði:Er alveg með 4g samband, það er bara verra en hjá NOVA t.d. ( dett mun oftar inn á 3g eða h+ hjá hringdu en ég gerði hjá NOVA t.d.Dúlli skrifaði:Ég er með alltaf 4G samband hja þeim.hfwf skrifaði:Ekki sammála, 4g sambandið hjá þeim er hrikalegt. Nova betri á þeim sviðum. og þal. betri batterísending.
En þeir eru ódýrastir þannig maður sættir sig við það.
þeir eru ekki lengur ódýrastir, nova er með 5Gb pakka og frítt að hringja á 1.990 medan hringdu er 2.500
Það er flott, skipti þá líklega aftur í nova. 5gb er samt allt of mikið fyrir mig, nota kannski frá 500mb upp á mánuði.
En vona að hringdu lækki eða jafni nova. munar um 500 á mánuði, 6.000 á ári sem getur farið annað.
Annars var ég hjá nova frá byrjun og skipti fyrir ári sirka, var búnað fá nóg af verðhækkunum hjá NOVA á mánaðarfresti liggur við.
Fékk nóg.
Re: Hringdu - farsímaþjónusta, einhver með reynslu?
Þú getur samt hringt ótakmarkað til Evrópu og Norður-Ameríku hjá Hringdu fyrir þennan pening sem er mjög góður díll fyrir þá sem geta nýtt sér það.Dúlli skrifaði:þeir eru ekki lengur ódýrastir, nova er með 5Gb pakka og frítt að hringja á 1.990 medan hringdu er 2.500
Re: Hringdu - farsímaþjónusta, einhver með reynslu?
Ja það er flott en sökkar að geta ekki hringt til íslands og hringdu eru ekki lengur einir með þetta að hringja í evrópu skilst mér.teitan skrifaði:Þú getur samt hringt ótakmarkað til Evrópu og Norður-Ameríku hjá Hringdu fyrir þennan pening sem er mjög góður díll fyrir þá sem geta nýtt sér það.Dúlli skrifaði:þeir eru ekki lengur ódýrastir, nova er með 5Gb pakka og frítt að hringja á 1.990 medan hringdu er 2.500
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1478
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu - farsímaþjónusta, einhver með reynslu?
að geta ekki hringt til Íslands. Ég held að hér sé verið að sameina tvennt hjá Hringdu.Dúlli skrifaði:Ja það er flott en sökkar að geta ekki hringt til íslands og hringdu eru ekki lengur einir með þetta að hringja í evrópu skilst mér.teitan skrifaði:Þú getur samt hringt ótakmarkað til Evrópu og Norður-Ameríku hjá Hringdu fyrir þennan pening sem er mjög góður díll fyrir þá sem geta nýtt sér það.Dúlli skrifaði:þeir eru ekki lengur ódýrastir, nova er með 5Gb pakka og frítt að hringja á 1.990 medan hringdu er 2.500
1. Roam like home ( nota farsímann allstaðar innan EU/EES á sama gjaldi og heima ). Þar hringir þú á sömu gjöldum og heima, ef það er frítt að hringja til Íslands þegar þú ert á Íslandi er það líka frítt þegar þú ert í Frakklands. - þetta gera allir
2. Hringja til útlanda innifalið í áskriftinni - Þarna er frítt að hringja til USA og Evrópu og annara landa inni grunngjaldinu. Þarna er Hringdu unique með að hafa það inní grunngjaldinu en flest allir jbóða uppá þjónustuleiðir til að lækka þennan kostnað.
Svo er það þessi Prepaid vs Postpaid
Í Prepaid er Nova með 5 GB á 1.990 kr, svo þegar þú ert kominn í 10 GB fer þetta að vera discussion milli Þrennu og Nova
Í postpaid er þetta algjör hafsjór en fyrir 5 GB
Nova = 3280
Hringdu = 2.480 kr
Enn svo býður Nova uppá krakkakort sem Hringdu gerir ekki. Og til að flækja þetta enn meira hefur fullt af fólki greiddan farsíma frá vinnunni sinni og þá verður þetta enn flóknara.
Mín vinna t.d. greiðir farsímann minn hjá Vodafone og þá gat ég bætt konunni minni við fyrir 1.990 kr, ótakmörkuð símtöl + 50 GB gagnamagn per mánuð + Krakkakort sem er no brainer fyrir mig.
En fjarskiptamarkaðurinn er svo complex að það sem er gott fyrir mig, er vont fyrir næsta aðila.
Re: Hringdu - farsímaþjónusta, einhver með reynslu?
Fyrir mig skiptir að vera á almennilegu dreifikerfi þar sem ég er mikið á ferð um landið, ég var hjá Vodafone, en það var ekki komið netsamband á nægileag marga staði, færði mig yfir til Símans og þar komst ég loks á netið í símanum á mun fleiri stöðum, færði mig svo núna síðast yfir til Hringdu þar sem þeir eru á kerfi símans en með ódýrari pakka og meira gagnamagn , stærsti pakkinn hjá símanum dugði mér ekki alveg en dugir mér vel hjá Hringdu stærsti pakkinn þeirra , Nova hefur mér svo alltaf fundist vera eitthvað fyrir krakka , ég var einu sinni með vinnusíma á þeirra kerfi og vá hvað batteríið tæmdist fljótt á nánast engri notkun, var alltaf að leita að signali og át batteríið á því
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu - farsímaþjónusta, einhver með reynslu?
Líka ótrúlegt hvað Nova er oft lengi að tengja mann. Fann fyrst fyrir þessu þegar ég var hjá Vodafone vegna vinnu - þá kom alltaf sónn strax, fannst það svo skrítið.kjartanbj skrifaði:Fyrir mig skiptir að vera á almennilegu dreifikerfi þar sem ég er mikið á ferð um landið, ég var hjá Vodafone, en það var ekki komið netsamband á nægileag marga staði, færði mig yfir til Símans og þar komst ég loks á netið í símanum á mun fleiri stöðum, færði mig svo núna síðast yfir til Hringdu þar sem þeir eru á kerfi símans en með ódýrari pakka og meira gagnamagn , stærsti pakkinn hjá símanum dugði mér ekki alveg en dugir mér vel hjá Hringdu stærsti pakkinn þeirra , Nova hefur mér svo alltaf fundist vera eitthvað fyrir krakka , ég var einu sinni með vinnusíma á þeirra kerfi og vá hvað batteríið tæmdist fljótt á nánast engri notkun, var alltaf að leita að signali og át batteríið á því
Þegar maður hringir hjá Nova þarf maður oft að bíða í 5 sekúndur bara til að fá fyrsta sóninn
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1478
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu - farsímaþjónusta, einhver með reynslu?
Þar sem ég er ekki lengur beintengdur neinu fjarskiptafyrirtæki finnst mér að ég meigi commenta
Fyrir utan þjónustu set ég Hringdu = Síminn þar sem ég hef líka verið með Hringdu Síma SIM kort
1. Mér finnst talgæðin vera áberandi best hjá Símanum ( Síminn -> Síminn eða Síminn -> Landlína )
2. Hraði á 4G er fyrir mig sem nota farsímann minn mest innanbæjar betri hjá Símanum en Vodafone og Nova
3. Call-setup og slit sambærilegt hjá Voda og Símanum
3a. Slit er hræðilegt hjá Nova ( var hjá þeim í mánuð núna á þessu ári og mamma og pabbi eru þar ), það er eiginlega bara tryggt að símtal sem fer yfir 7 mín slitnar. Og það að keyra frá systur minni í Garðabæ yfir í Vogana þar sem ég bý, ég gat nokkurn vegin tryggt 3 staði þar sem símtalið myndi slitna, þegar ég var að keyra þarna á milli
Tek ekki eftir þessu hjá Vodafone
4. Nokkrir staðir sem ég næ betur 4G hjá Voda, en mér finnst samt eins og 4G og 3G netið hjá Símanum sé bara hraðvirkara og virkar betur.
5. Appið er einfaldast hjá Nova
6. Appið og þjónustuvefurinn gefur mesta yfirsýn hjá Símanum
7. Hefur örugglega fundist þjónustan best hjá Nova ( Voda eru búnir að vera góðir í símanum, en sumt í þjónustuvef og appi er svo ógeðslega ólógískt )
8. Erlendis finnst mér þetta tie milli Voda og Símans. Gæðin svipuð, dreifikerfið á þeim stöðum sem ég er svipað, kostnaðurinn svipaður, reikningar svipaður ( nota ferðapakka og gagnamagn mjög mikið erlendis, og þetta var alltaf eithvað ves hjá Nova ).
Fyrir utan þjónustu set ég Hringdu = Síminn þar sem ég hef líka verið með Hringdu Síma SIM kort
1. Mér finnst talgæðin vera áberandi best hjá Símanum ( Síminn -> Síminn eða Síminn -> Landlína )
2. Hraði á 4G er fyrir mig sem nota farsímann minn mest innanbæjar betri hjá Símanum en Vodafone og Nova
3. Call-setup og slit sambærilegt hjá Voda og Símanum
3a. Slit er hræðilegt hjá Nova ( var hjá þeim í mánuð núna á þessu ári og mamma og pabbi eru þar ), það er eiginlega bara tryggt að símtal sem fer yfir 7 mín slitnar. Og það að keyra frá systur minni í Garðabæ yfir í Vogana þar sem ég bý, ég gat nokkurn vegin tryggt 3 staði þar sem símtalið myndi slitna, þegar ég var að keyra þarna á milli
Tek ekki eftir þessu hjá Vodafone
4. Nokkrir staðir sem ég næ betur 4G hjá Voda, en mér finnst samt eins og 4G og 3G netið hjá Símanum sé bara hraðvirkara og virkar betur.
5. Appið er einfaldast hjá Nova
6. Appið og þjónustuvefurinn gefur mesta yfirsýn hjá Símanum
7. Hefur örugglega fundist þjónustan best hjá Nova ( Voda eru búnir að vera góðir í símanum, en sumt í þjónustuvef og appi er svo ógeðslega ólógískt )
8. Erlendis finnst mér þetta tie milli Voda og Símans. Gæðin svipuð, dreifikerfið á þeim stöðum sem ég er svipað, kostnaðurinn svipaður, reikningar svipaður ( nota ferðapakka og gagnamagn mjög mikið erlendis, og þetta var alltaf eithvað ves hjá Nova ).
-
- Fiktari
- Póstar: 81
- Skráði sig: Sun 04. Sep 2016 17:26
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu - farsímaþjónusta, einhver með reynslu?
Ég las einhverstaðar að þeir væru allveg on með það að afnema reikigjöldin í evrópu og að þeir væru búnir að græja það og væru fyrstir í þeim flokk en ég veit ekki hvað er satt í því og sel það ekki dýrara en ég keypti það.
Re: Hringdu - farsímaþjónusta, einhver með reynslu?
Held ég hafi hvergi fengið betri þjónustu en hjá Hringdu, eitt email og málunum er alltaf reddað ef svo ólíklega vill til að ég sé í einhverjum vandræðum, hef notabene enga tengingu þar við neinn
Re: Hringdu - farsímaþjónusta, einhver með reynslu?
Vildi bara skjóta https://hringdu.is/hringdupedia/krakkaaskrift/ inní þetta!depill skrifaði:Enn svo býður Nova uppá krakkakort sem Hringdu gerir ekki.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1478
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Hringdu - farsímaþjónusta, einhver með reynslu?
Flott með læsingarnar. En Krakkafrelsi hjá hinum 3 gengur út á 1 GB gagnamagn per mán ( minnst ) + símtöl og SMS eru ókeypis.Etienne skrifaði:Vildi bara skjóta https://hringdu.is/hringdupedia/krakkaaskrift/ inní þetta!depill skrifaði:Enn svo býður Nova uppá krakkakort sem Hringdu gerir ekki.