Hæ
Er með nýlega Surface Pro 4 og er að lenda í vandamáli með skjáinn.
Vandamálið lýsir sér þannig að skjárinn flöktir þegar maður lætur hana standa kyrr. Semsagt gerir það ekki ef verið er að horfa á t.d. myndband, nota lyklaborð eða aðra fítusa.
Vélin er keypt í USA og langar mig að athuga hvort einhver hefur reynslu á að senda tölvur í viðgerð til USA. t.d. var mikill kostnaður við að senda vélina og var rukkaður tollur hér heima af vélinni þegar hún var send til baka.
Mbk
Hjörtur
Vantar ráðleggingar vegan Surface Pro4
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráðleggingar vegan Surface Pro4
Það er ekki rukkað neitt fyrir vörur sem fara í viðgerð 

Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 344
- Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráðleggingar vegan Surface Pro4
Verður samt að fylla út tollskýrslu um að viðkomandi vara sé að fara út í ábyrgðarviðgerð. Mæli líka með að tjékka hvort að ábyrgðaraðili sendi yfir höfuð viðgerð tæki út fyrir USA, sumir taka algjörlega fyrir það.
Kannaðu líka hvort að Microsoft á Íslandi geti gert fyrir þig, þykir það ólíklegt en allavega þess virði að hringja eitt símtal.
Kannaðu líka hvort að Microsoft á Íslandi geti gert fyrir þig, þykir það ólíklegt en allavega þess virði að hringja eitt símtal.