Panta af Steelseries.com - Þeir ætla að bæta sig

Svara
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Panta af Steelseries.com - Þeir ætla að bæta sig

Póstur af Sallarólegur »

Hæhæ, ég var að panta lyklaborð af Steelseries.com og mæli alls ekki með því.

Ég pantaði Apex M500 með US layout því að ég nota það fyrir forritun, ekki til hér heima svo best sem ég veit.

Þetta stendur þegar maður pantar vöruna:
Shipping to: Iceland Iceland
Fast delivery with UPS
Extended 30 day return policy
24/7 priority support

Apex M500 Cherry MX Blue
€124.99 EUR
Mér fannst mjög blóðugt að borga €37.99 eða um 5000 kr. fyrir shipping til Íslands en bjóst við því að ég væri að greiða eitthvað premium shipping sem kæmi til mín á 2-3 dögum. Þess má geta að flugsending með Íslandspósti kostar 2900 kr. og tekur 3-4 virka daga.

Heyrðu, sendingin mín kemur frá Danmörku og er 4 virka daga bara að lulla sér í DK.
24/05/2017 14:46 The parcel was handed over to the consignee. Denmark Kolding
24/05/2017 07:24 The parcel is stored in the GLS warehouse. Denmark Kolding
23/05/2017 07:48 The parcel is stored in the GLS warehouse. Denmark Kolding
22/05/2017 08:50 The parcel is stored in the GLS warehouse. Denmark Kolding
19/05/2017 21:38 The parcel has reached the GLS location. Denmark Kolding
19/05/2017 21:38 The parcel has reached the GLS location. Denmark Kolding
19/05/2017 17:01 The parcel was handed over to GLS. Denmark Taastrup
Ég heyri betur í þeim og fatta svo að ég borgaði allt of mikið fyrir lyklaborðið. Á US síðunni kostar það 99$ eða um 9900 kr. en á síðunni sem ég fæ upp kostar það €124.99 eða um 14k.

Ekki skánaði það þegar ég frétti svo að sendingin mín er á leiðinni MEÐ SKIPI og sendingatíminn er 2-3 vikur :mad

Ég bað þá um að endurgreiða mér þessi auka gjöld sem þeir létu mig borga, bæði premium shipping verð og mismuninn á evru og dollara lyklaborðsverðinu og fékk þetta svar:
Hi

Sorry about the delay. We reached out to GLS and they said that the package should be delivered by Wednesday. I apologize for any inconvenience. If you have any other questions feel free to reach out to us again.

All the best,
SteelSeries Web Support Team
Ég heyri svo í TVG sem sér um skipið og fæ lyklaborðið kannski í þessari viku.

Ekki panta frá Steelseries, finnið frekar sömu vöru á Ebay eða Amazon þar sem þið fáið almennilega þjónustu.
Last edited by Sallarólegur on Þri 20. Jún 2017 08:36, edited 1 time in total.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

dawg
Ofur-Nörd
Póstar: 266
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
Staða: Ótengdur

Re: Panta af Steelseries.com - Dýrt og hægt - EKKI GERA ÞAÐ

Póstur af dawg »

Var einmitt að reyna nýta tilboð sem átti að vera gilt í "Europe" hjá þeim og fékk það til baka að Ísland væri ekki í evrópu, senti svo á þá staðfestingu að Ísland væri í evrópu sem endaði á því að ég fékk ekki tilboðið og skilaboð til baka að tilboðið væri aðeins fyrir þá sem eru í European Union.

Sem er samt klassískur misskilningur en þeir leiðréttu samt ekki síðuna og fékk ekki einusinni coupon. :(
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Panta af Steelseries.com - Dýrt og hægt - EKKI GERA ÞAÐ

Póstur af SolidFeather »

Er þetta ekki sama lyklaborðið?

https://www.overclockers.co.uk/steelser ... 81-st.html

Hef einusinni pantar frá þessari síðu og varan kom daginn eftir með DHL. Verðið fyrir þetta lyklaborð með shipping er £112.16


Geturði ekki bara cancellað hinni pöntuninni :mad1 :mad1 :mad1 :mad1
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Panta af Steelseries.com - Dýrt og hægt - EKKI GERA ÞAÐ

Póstur af Sallarólegur »

SolidFeather skrifaði:Er þetta ekki sama lyklaborðið?

https://www.overclockers.co.uk/steelser ... 81-st.html

Hef einusinni pantar frá þessari síðu og varan kom daginn eftir með DHL. Verðið fyrir þetta lyklaborð með shipping er £112.16


Geturði ekki bara cancellað hinni pöntuninni :mad1 :mad1 :mad1 :mad1
Ég pantaði reyndar MX Blue switches.

Lyklaborðið er komið og er æðislegt.

Ömurlegt að borga svona mikið fyrir 2 vikna sendingu með skipi samt sem áður.
Mæli með Steelseries, bara ekki panta frá þeim beint.

Það kostar ca. 150 þúsund krónur að panta gám frá EU til Íslands hef ég heyrt.
Eflaust væri hægt að koma nokkur hundruð eða þúsund svona lyklaborðum í einn gám svo raunkostnaður er líklegast eitthvað í kringum hundraðkallinn. Blóðugt.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Panta af Steelseries.com - Dýrt og hægt - EKKI GERA ÞAÐ

Póstur af Black »

núna er ég dáltið forvitin, eru forritarar ekki að sækjast í lyklaborð með UK layouti einmitt til að vera með stuttan shift takka og "hornklofa takkan < > | " ?
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Panta af Steelseries.com - Dýrt og hægt - EKKI GERA ÞAÐ

Póstur af Sallarólegur »

Black skrifaði:núna er ég dáltið forvitin, eru forritarar ekki að sækjast í lyklaborð með UK layouti einmitt til að vera með stuttan shift takka og "hornklofa takkan < > | " ?
Á US layout eru allir forritaratakkarnir á sama stað. UK er voðalega svipað samt.
Hef ákveðið að venja mig á litla Enter takkann til þess að fá ódýrari vélar frá US.
Keypti einmitt Macbook Pro þegar ég var í Kanada og sparaði mér eitthvað um 130.000 kr.

Mynd
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Panta af Steelseries.com - Dýrt og hægt - EKKI GERA ÞAÐ

Póstur af GuðjónR »

Sallarólegur skrifaði:Það kostar ca. 150 þúsund krónur að panta gám frá EU til Íslands hef ég heyrt.
Eflaust væri hægt að koma nokkur hundruð eða þúsund svona lyklaborðum í einn gám svo raunkostnaður er líklegast eitthvað í kringum hundraðkallinn. Blóðugt.
Þetta var einmitt það sem ég var að tala um á öðrum þræði þar sem nærbolur á barn er 1500 kr. dýri í H&M hérna en annarssaðar.
GuðjónR skrifaði: Heldurðu að það kosti 1500 kr. að flytja nærbol til Íslands í gámi?
p.s. hvað kostar 40 feta gámur? 600 þúsund? það eru það 400 nærbolir sem rúmast í tveim pappakössum, restin af gámnum þá frítt.
En þá hafðir þú aðra skoðun en núna og kallaðir þetta rörsýni ... spurning hvort þú sért skyldur Ragnari Reykás?
Sallarólegur skrifaði:...og flutningskostnaður er örugglega margfalt hærri hér á landi per sölu á svona litlu markaðssvæði.
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Panta af Steelseries.com - Dýrt og hægt - EKKI GERA ÞAÐ

Póstur af Sallarólegur »

GuðjónR skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Það kostar ca. 150 þúsund krónur að panta gám frá EU til Íslands hef ég heyrt.
Eflaust væri hægt að koma nokkur hundruð eða þúsund svona lyklaborðum í einn gám svo raunkostnaður er líklegast eitthvað í kringum hundraðkallinn. Blóðugt.
Þetta var einmitt það sem ég var að tala um á öðrum þræði þar sem nærbolur á barn er 1500 kr. dýri í H&M hérna en annarssaðar.
GuðjónR skrifaði: Heldurðu að það kosti 1500 kr. að flytja nærbol til Íslands í gámi?
p.s. hvað kostar 40 feta gámur? 600 þúsund? það eru það 400 nærbolir sem rúmast í tveim pappakössum, restin af gámnum þá frítt.
En þá hafðir þú aðra skoðun en núna og kallaðir þetta rörsýni ... spurning hvort þú sért skyldur Ragnari Reykás?
Sallarólegur skrifaði:...og flutningskostnaður er örugglega margfalt hærri hér á landi per sölu á svona litlu markaðssvæði.
Flutningskostnaður per sölu er margfalt hærri á Íslandi heldur en á Norðurlöndum og íslenska krónan skoppar eins og jójó. Var verið að afsanna það í þessum þræði? :-k Það að gefa í skyn að HM sé að okra eru miklar ýkjur miðað við verðlag hér á landi í dag.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Panta af Steelseries.com - Dýrt og hægt - EKKI GERA ÞAÐ

Póstur af GuðjónR »

Sallarólegur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Það kostar ca. 150 þúsund krónur að panta gám frá EU til Íslands hef ég heyrt.
Eflaust væri hægt að koma nokkur hundruð eða þúsund svona lyklaborðum í einn gám svo raunkostnaður er líklegast eitthvað í kringum hundraðkallinn. Blóðugt.
Þetta var einmitt það sem ég var að tala um á öðrum þræði þar sem nærbolur á barn er 1500 kr. dýri í H&M hérna en annarssaðar.
GuðjónR skrifaði: Heldurðu að það kosti 1500 kr. að flytja nærbol til Íslands í gámi?
p.s. hvað kostar 40 feta gámur? 600 þúsund? það eru það 400 nærbolir sem rúmast í tveim pappakössum, restin af gámnum þá frítt.
En þá hafðir þú aðra skoðun en núna og kallaðir þetta rörsýni ... spurning hvort þú sért skyldur Ragnari Reykás?
Sallarólegur skrifaði:...og flutningskostnaður er örugglega margfalt hærri hér á landi per sölu á svona litlu markaðssvæði.
Flutningskostnaður per sölu er margfalt hærri á Íslandi heldur en á Norðurlöndum og íslenska krónan skoppar eins og jójó. Var verið að afsanna það í þessum þræði? :-k
Ef raunflutningskostnaður er 100 kall per vöru hvað réttlætir þá 1500 kr. verðmun?
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Panta af Steelseries.com - Dýrt og hægt - EKKI GERA ÞAÐ

Póstur af Sallarólegur »

GuðjónR skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Það kostar ca. 150 þúsund krónur að panta gám frá EU til Íslands hef ég heyrt.
Eflaust væri hægt að koma nokkur hundruð eða þúsund svona lyklaborðum í einn gám svo raunkostnaður er líklegast eitthvað í kringum hundraðkallinn. Blóðugt.
Þetta var einmitt það sem ég var að tala um á öðrum þræði þar sem nærbolur á barn er 1500 kr. dýri í H&M hérna en annarssaðar.
GuðjónR skrifaði: Heldurðu að það kosti 1500 kr. að flytja nærbol til Íslands í gámi?
p.s. hvað kostar 40 feta gámur? 600 þúsund? það eru það 400 nærbolir sem rúmast í tveim pappakössum, restin af gámnum þá frítt.
En þá hafðir þú aðra skoðun en núna og kallaðir þetta rörsýni ... spurning hvort þú sért skyldur Ragnari Reykás?
Sallarólegur skrifaði:...og flutningskostnaður er örugglega margfalt hærri hér á landi per sölu á svona litlu markaðssvæði.
Flutningskostnaður per sölu er margfalt hærri á Íslandi heldur en á Norðurlöndum og íslenska krónan skoppar eins og jójó. Var verið að afsanna það í þessum þræði? :-k
Ef raunflutningskostnaður er 100 kall per vöru hvað réttlætir þá 1500 kr. verðmun?
Flutningskostnaður er ekki eini kostnaðurinn sem fyrirtæki þurfa að greiða ](*,)
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Panta af Steelseries.com - Dýrt og hægt - EKKI GERA ÞAÐ

Póstur af GuðjónR »

Sallarólegur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Það kostar ca. 150 þúsund krónur að panta gám frá EU til Íslands hef ég heyrt.
Eflaust væri hægt að koma nokkur hundruð eða þúsund svona lyklaborðum í einn gám svo raunkostnaður er líklegast eitthvað í kringum hundraðkallinn. Blóðugt.
Þetta var einmitt það sem ég var að tala um á öðrum þræði þar sem nærbolur á barn er 1500 kr. dýri í H&M hérna en annarssaðar.
GuðjónR skrifaði: Heldurðu að það kosti 1500 kr. að flytja nærbol til Íslands í gámi?
p.s. hvað kostar 40 feta gámur? 600 þúsund? það eru það 400 nærbolir sem rúmast í tveim pappakössum, restin af gámnum þá frítt.
En þá hafðir þú aðra skoðun en núna og kallaðir þetta rörsýni ... spurning hvort þú sért skyldur Ragnari Reykás?
Sallarólegur skrifaði:...og flutningskostnaður er örugglega margfalt hærri hér á landi per sölu á svona litlu markaðssvæði.
Flutningskostnaður per sölu er margfalt hærri á Íslandi heldur en á Norðurlöndum og íslenska krónan skoppar eins og jójó. Var verið að afsanna það í þessum þræði? :-k
Ef raunflutningskostnaður er 100 kall per vöru hvað réttlætir þá 1500 kr. verðmun?
Flutningskostnaður er ekki eini kostnaðurinn sem fyrirtæki þurfa að greiða ](*,)
Hef ég einhverntíman sagt það?
ps. :
https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?p=650377#p650377
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Panta af Steelseries.com - Dýrt og hægt - EKKI GERA ÞAÐ

Póstur af Sallarólegur »

GuðjónR skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Það kostar ca. 150 þúsund krónur að panta gám frá EU til Íslands hef ég heyrt.
Eflaust væri hægt að koma nokkur hundruð eða þúsund svona lyklaborðum í einn gám svo raunkostnaður er líklegast eitthvað í kringum hundraðkallinn. Blóðugt.
Þetta var einmitt það sem ég var að tala um á öðrum þræði þar sem nærbolur á barn er 1500 kr. dýri í H&M hérna en annarssaðar.
GuðjónR skrifaði: Heldurðu að það kosti 1500 kr. að flytja nærbol til Íslands í gámi?
p.s. hvað kostar 40 feta gámur? 600 þúsund? það eru það 400 nærbolir sem rúmast í tveim pappakössum, restin af gámnum þá frítt.
En þá hafðir þú aðra skoðun en núna og kallaðir þetta rörsýni ... spurning hvort þú sért skyldur Ragnari Reykás?
Sallarólegur skrifaði:...og flutningskostnaður er örugglega margfalt hærri hér á landi per sölu á svona litlu markaðssvæði.
Flutningskostnaður per sölu er margfalt hærri á Íslandi heldur en á Norðurlöndum og íslenska krónan skoppar eins og jójó. Var verið að afsanna það í þessum þræði? :-k
Ef raunflutningskostnaður er 100 kall per vöru hvað réttlætir þá 1500 kr. verðmun?
Flutningskostnaður er ekki eini kostnaðurinn sem fyrirtæki þurfa að greiða ](*,)
Hef ég einhverntíman sagt það?
Já, þú skrifar það hér:
Heldurðu að það kosti 1500 kr. að flytja nærbol til Íslands í gámi?
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Panta af Steelseries.com - Þeir ætla að bæta sig

Póstur af Sallarólegur »

Jæja, það tók sinn tíma, tæplega mánuð, en þeir endurgreiddu mér lyklaborðið og sendingargjaldið og gáfu mér afslátt af næstu pöntun. Þeir ætla að skoða hvers vegna þetta gekk svona illa hjá þeim =D> Það borgar sig að vera kurteis og ákveðinn.

Batnandi fólki er best að lifa.
Hi,
Thanks for being patient

I'm truly sorry this occurred, and we've launched an investigation with UPS. Additionally, I've refunded your order in whole. I'm deeply embarrassed with how GLS handled this delivery, and I'm terribly sorry that you had to go through this. I've also generated a coupon for 15% off your next order.

Thanks so much for your understanding, and please follow-up with me if you ever have any further issues.

Here is your coupon: ***
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Svara