Ég pantaði Apex M500 með US layout því að ég nota það fyrir forritun, ekki til hér heima svo best sem ég veit.
Þetta stendur þegar maður pantar vöruna:
Mér fannst mjög blóðugt að borga €37.99 eða um 5000 kr. fyrir shipping til Íslands en bjóst við því að ég væri að greiða eitthvað premium shipping sem kæmi til mín á 2-3 dögum. Þess má geta að flugsending með Íslandspósti kostar 2900 kr. og tekur 3-4 virka daga.Shipping to: Iceland Iceland
Fast delivery with UPS
Extended 30 day return policy
24/7 priority support
Apex M500 Cherry MX Blue
€124.99 EUR
Heyrðu, sendingin mín kemur frá Danmörku og er 4 virka daga bara að lulla sér í DK.
Ég heyri betur í þeim og fatta svo að ég borgaði allt of mikið fyrir lyklaborðið. Á US síðunni kostar það 99$ eða um 9900 kr. en á síðunni sem ég fæ upp kostar það €124.99 eða um 14k.24/05/2017 14:46 The parcel was handed over to the consignee. Denmark Kolding
24/05/2017 07:24 The parcel is stored in the GLS warehouse. Denmark Kolding
23/05/2017 07:48 The parcel is stored in the GLS warehouse. Denmark Kolding
22/05/2017 08:50 The parcel is stored in the GLS warehouse. Denmark Kolding
19/05/2017 21:38 The parcel has reached the GLS location. Denmark Kolding
19/05/2017 21:38 The parcel has reached the GLS location. Denmark Kolding
19/05/2017 17:01 The parcel was handed over to GLS. Denmark Taastrup
Ekki skánaði það þegar ég frétti svo að sendingin mín er á leiðinni MEÐ SKIPI og sendingatíminn er 2-3 vikur

Ég bað þá um að endurgreiða mér þessi auka gjöld sem þeir létu mig borga, bæði premium shipping verð og mismuninn á evru og dollara lyklaborðsverðinu og fékk þetta svar:
Ég heyri svo í TVG sem sér um skipið og fæ lyklaborðið kannski í þessari viku.Hi
Sorry about the delay. We reached out to GLS and they said that the package should be delivered by Wednesday. I apologize for any inconvenience. If you have any other questions feel free to reach out to us again.
All the best,
SteelSeries Web Support Team
Ekki panta frá Steelseries, finnið frekar sömu vöru á Ebay eða Amazon þar sem þið fáið almennilega þjónustu.