Gamma problem á ATi með Catalyst.

Svara
Skjámynd

Höfundur
fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Gamma problem á ATi með Catalyst.

Póstur af fallen »

Þarna ég var að fá PowerColor x800 XT, virkar allt í gúddí nema það að þegar ég stilli gamma fyrir leiki og svona þá virkar það ekki þegar ég fer ingame.. er búinn að prófa mismunandi catalyst drivera og ekkert virkar..
any ideas? :s~

edit: hef líka prófað gamma control á ATi Tool.. nothing works

edit2: fyrst við erum með þetta bréf hérna, viljiði fræða mig þá um hvernig ég set tv-out'ið mitt í lit? er kominn með myndina á TV'ið bara engann lit :S búinn að prófa allt pal ruslið sem iceland er með og ekkert virkar
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

KinD^
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:01
Staðsetning: VKóp
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af KinD^ »

er líka í veseni með þetta gammavandamál ... á líka að vera einhverjir shortcut keys sem maður getur notað en það virkar ekki hjá mér og það er ekki hakaði í disable shortcut keys :P .... og er líka í veseni með tv-outið, reyndar alltaf verið í veseni með liti á ati radeon kortum :( ... er ekki til eithvað tv-out tool einsog tvtool eða hvað það heitir fyrir gayforce ?
mehehehehehe ?
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Gamma problem á ATi með Catalyst.

Póstur af Daz »

fallen skrifaði:edit2: fyrst við erum með þetta bréf hérna, viljiði fræða mig þá um hvernig ég set tv-out'ið mitt í lit? er kominn með myndina á TV'ið bara engann lit :S búinn að prófa allt pal ruslið sem iceland er með og ekkert virkar

Ef það eru tvö scart tengi á sjónvarpinu reyndu þá hitt. Skoðaðu líka allar AV rásirnar, hjá mér kemur tölvan svarthvít á einni rás og í lit á annari (ef ég tengi í rétt scart tengi, annars fæ ég bara eina svarthvíta).
Svara