daginn.
Ég var að setja upp íslenskt lyklaborð í chromebook en eftir það get ég engann veginn gert @ merkið nema að velja us keyboard. Veit einhver hvernig @ merkið er skrifað með íslenska lyklaborðinu í Chrome OS????
ctrl+alt+q virkar ekki.
Chrome OS
Re: Chrome OS
Alt-r + q??