4G net í USA

Svara

Höfundur
dedd10
FanBoy
Póstar: 722
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Staða: Ótengdur

4G net í USA

Póstur af dedd10 »

Nuna er ég að fara á næstunni til USA og var að spá í ad fá mér bara sim kort þaðan með gagnamagni.

Er hægt að kaupa svona á flugvellinum eða betra að kaupa á eBay t.d og fá sent heim áður en ég fer? Lendi á LAX ef einhver veit betur með það?
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: 4G net í USA

Póstur af Tiger »

Mín reynsla af ebay er ekki góð á simkorti, ég fór alltaf bara í næstu AT&T búð og keypti kort.

En það var fyrir ferðapakkana sem í boði eru núna, núna finnst mér það ekki taka því lengur og nota bara íslenska kortið.
Mynd
Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1478
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: 4G net í USA

Póstur af depill »

Hvað ertu að fara að vera lengi í USA. Skiptir máli uppá hvað maður ætlar að gera.

Annars er Walmart með $30 dollara T-Mobile kortin. Mæli með þeim fyrir lengri ferðir. Fyrir styttri ferðir er ferðapakkinn alveg málið

Höfundur
dedd10
FanBoy
Póstar: 722
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Staða: Ótengdur

Re: 4G net í USA

Póstur af dedd10 »

Verð í viku. Hvernig eru þessi walmart kort ?
Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1478
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: 4G net í USA

Póstur af depill »

dedd10 skrifaði:Verð í viku. Hvernig eru þessi walmart kort ?
https://www.walmart.com/browse/no-contr ... 35_1097404

sé reyndar að þetta er merkt out of stock. Kostar $45 dollara frá T-mobile
https://www.walmart.com/ip/T-Mobile-Com ... t/39081494

Lítið voice, en "unlimited" data & text ( restrictions apply, man ekki hvað þakið er. Giska svona 4 - 5 GB áður en þú ferð á 2G hraða ). En kortið kostar þá 3000 kr plús söluskatt. Ferðapakkarnir kostar þig 4.830 kr ( Vodafone 690*7 ), færð að halda númerinu þínu og færð 500 MB á dag
Svara