Sælir vaktarar.
Er einhver hérna með 43" IPS 4K LED Philips skjár ( BDM4350UC ) ?
https://www.tl.is/product/43-4k-bdm4350uc-5ms-3840x2160
Ef svo er þá langaði mig að forvitnast hvernig hann reynist og kannski smá review. Er að pæla í að færa mig úr Asus 28" PB287Q
https://www.tl.is/product/28-pb287q-1ms-4k-3480x2160
Væri sniðugt að vera með þessa tvo saman eða fara eingöngu í stærri skjáinn. Ég sé að svartíminn hjá Asus skjánum er 1 ms á móti 5 ms eru fleiri hlutir sem er vert að skoða ?
Glæsilegur 43" IPS 4K LED Philips skjár ( BDM4350UC )
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 796
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Staðsetning: Keflavík
- Staða: Ótengdur
Glæsilegur 43" IPS 4K LED Philips skjár ( BDM4350UC )
TURN :
Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss
Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss
-
- Vaktari
- Póstar: 2498
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Glæsilegur 43" IPS 4K LED Philips skjár ( BDM4350UC )
Myndi bara ekki fá mér neitt Philips..punktur :/
Bilanatíðni er með því hæsta sem þekkist, því miður og eftir að þeir seldu sjónvarpshlutann sinn yfir til Kína þá fór allt niðrávið hjá þeim.
Bilanatíðni er með því hæsta sem þekkist, því miður og eftir að þeir seldu sjónvarpshlutann sinn yfir til Kína þá fór allt niðrávið hjá þeim.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1197
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Glæsilegur 43" IPS 4K LED Philips skjár ( BDM4350UC )
Ég er með Philips 34" ultrawide curved, hann er í raun LG skjár, viðmótið, tenglar og allt er augljóslega það sama og er í LG skjá af sömu gerð sem ég á einnig - spurning hvort þeir séu hættir að framleiða skjái sjálfir í dag?
En fyrir OP - ertu búinn að prófa að setjast fyrir framan svona skjá? Ég var sjálfur alvarlega að hugleiða fyrst 40" 4K tölvuskjá og svo þennan 43" 4K, og þá ekki með tilliti til leikja heldur vinnunnar minnar sem er myndvinnsla, og ég er ekki frá því að bæði 40" og 43" er óþægilega stórt, maður er að hreyfa hausinn viðstöðulaust að elta músina
En fyrir OP - ertu búinn að prófa að setjast fyrir framan svona skjá? Ég var sjálfur alvarlega að hugleiða fyrst 40" 4K tölvuskjá og svo þennan 43" 4K, og þá ekki með tilliti til leikja heldur vinnunnar minnar sem er myndvinnsla, og ég er ekki frá því að bæði 40" og 43" er óþægilega stórt, maður er að hreyfa hausinn viðstöðulaust að elta músina

Re: Glæsilegur 43" IPS 4K LED Philips skjár ( BDM4350UC )
Ég er með 40" týpuna, mæli mikið með :-)
Re: Glæsilegur 43" IPS 4K LED Philips skjár ( BDM4350UC )
Held að Philips noti panela frá LG.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Re: Glæsilegur 43" IPS 4K LED Philips skjár ( BDM4350UC )
Sammála Kidda. Ég var með 28" 4K skjá og var sífellt að hreyfa höfuðið til að elta músina. Ef ég var aðeins lengra frá skjánum þá var ég of langt í burtu til að geta séð vel á stafi í 4K upplausn. Ef ég væri að fara aftur í 4K væri ég að fara í curved, ekkert annað.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Re: Glæsilegur 43" IPS 4K LED Philips skjár ( BDM4350UC )
Rokkar þessi skjár, góður í öllu nema mest intensive fps leikjum, litirnir æðislegir og lítið um lítasmit. Ég spila Civ og World of warships, ekkert mál að hreyfa hausinn, mun minna en menn greinilega halda.
--
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition