[TS] Audio Technica M50X heyrnartól

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
silenzer
Nörd
Póstar: 121
Skráði sig: Lau 17. Jan 2009 18:13
Staða: Ótengdur

[TS] Audio Technica M50X heyrnartól

Póstur af silenzer »

Keypt í Elko fyrir uþb. ári siðan. Ennþá í mjög fínu standi, ég hef farið mjög vel með þau. Kosta 27 þús ný í dag.

Fer á 17 þús

Þau eru ótrúlega þægileg, ég hef verið með þau á mér í næstum sólarhring og gleymt að ég hafði þau á mér. Vel lokuð, ef þú ert að hlusta á eitthvað heyrirðu varla í músarsmellum. Hefur verið hyllt sem ein bestu lokuðu heyrnartól sem völ er á fyrir þennan pening.

Linkur: https://elko.is/audio-technica-ath-m50x ... rtol-svort

https://www.youtube.com/watch?v=y5DyEYuvF3o
Svara