Erfitt að seta PSU í?

Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Erfitt að seta PSU í?

Póstur af Sveinn »

Ég er að fara kaupa mér nýtt PSU, ég var svona að spá hvort það sé erfitt fyrir svona gaura eins og mig? ekkert lærður eða neitt en veit helling miðað við það. Þarf ég eitthvað að tengja mikið frá PSU í móðurborð? eða bara stóra kapalinn?(í mínu tilviki).
Er ofur mikil hætta á að skemma eitthvað þegar maður er að þessu og er því best að láta pro gera þetta?

Zkari
Staða: Ótengdur

Póstur af Zkari »

Þetta er mjög auðvelt, bara svona hver snúra fer í gatið sem hún passar í :P

Getur líka tekið mynd af hvar allar snúrur eru núna og farið svo eftir myndunum
Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Sveinn »

Ókei! sorry að ég nota ekki breyta en mig langar að spurja um soldið sem er off topic en samt um PSU..

Haldiði að 400w fortron PSU sé nóg í þetta:

Abit AI7
-> GeForce 6600GT
-> 2 HDD(samsung og seagate)
-> Eitt geisladrif
-> Eitt floppydrif
-> Viftustýringu(Sem er í sömu stærð og floppy drifið. Það er sér gert fyrir 2 neon ljós sem ég er með)
-> 1 Kassaviftu
-> Zalman örgjörvaviftu(þarna CNPS-A :D)
-> 1gb RAM

Já ég held að þetta sé komið núna, en já segjið mér bara ef það vantar eitthvað og sorry en ég var ða flýta mér að skrifa þetta, þannig þetta er ekkert vel uppsett, en samt, alveg skiljanlegt.

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Já, and more

Dust
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Fim 30. Des 2004 15:54
Staðsetning: Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Dust »

Já Já herra minn....nó nít tú vörrí
AMD64 - 3000+1.8ghz@2.4ghz. ASUS A8N-SLI Deluxe. 6800GT. OCZ Platinum EL PC-3200 1024 Dual. OCZ 450w ModStream Psu
Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Sveinn »

Hehe soryr, en hvað meiniði?
Meiniði að þetta sé nóg eða? :) fékk það út með þarna "nó nít tú vörrí" póstinu ;D

Dust
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Fim 30. Des 2004 15:54
Staðsetning: Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Dust »

Jebb þetta er nóg, og betur en það.....sem þýðir að þú getur fengið þér fleiri HDD án þess að þurfa hafa áhyggjur :wink:
AMD64 - 3000+1.8ghz@2.4ghz. ASUS A8N-SLI Deluxe. 6800GT. OCZ Platinum EL PC-3200 1024 Dual. OCZ 450w ModStream Psu
Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Sveinn »

Ókei, smá forvitni... en er 380w nóg?
Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Póstur af MuGGz »

ég var með 360w psu sem fylgir chieftec kössum

og það dugði mér þegar ég var með 6800gt kortið sem étur power eins og sælgæti!
Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Sveinn »

Well 380w Antec PSU dugaði ekki fyrir mig ;l

einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Staðsetning: 109 rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af einarsig »

muggz : afhverju varstu að downgrade-a skjákortið þitt ?
Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Póstur af MuGGz »

var að kaupa mér asetek waterchill kit :wink:

og þar sem ég spila aðeins cs 1.6 þá dugar 9800pro alveg fyrir mig :P

Ice master
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343
Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
Staðsetning: none
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Ice master »

amm ef ég væri nýliði i svona þá mundi ég checka hvar alt er tengt núna og af tengja það og setja in nýjan algjafa og tengja alt sem það var i :wink: .... skit audvelt að gera svona en passadu þér þegar þú ert að taka algjafan að hann detti ekki á skjákortið gerdist fyrir einn vin min og Agp raufin fór af hehe..... :P :crazy
ég er bannaður...takk GuðjónR

einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Staðsetning: 109 rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af einarsig »

en 1.6 fer bráðum að detta út og þá þarftu öflugra skjákort ;)

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

MuGGz skrifaði:var að kaupa mér asetek waterchill kit :wink:

og þar sem ég spila aðeins cs 1.6 þá dugar 9800pro alveg fyrir mig :P
:shock:
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af urban »

einarsig skrifaði:en 1.6 fer bráðum að detta út og þá þarftu öflugra skjákort ;)
ég hefði nú haldið að 9800pro væri alveg nógu öflugt í cs:s

Þar að auki er cs en lang vinsælasta moddið af hl leikjunum og ég efast að það far iað detta út í bráð......
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Phanto
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Lau 07. Feb 2004 00:19
Staða: Ótengdur

Póstur af Phanto »

þegar cpl skiptir yfir í cs:s þá tekur það liklegast yfir, og cs:s verður á cpl í sumar.
Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Póstur af MuGGz »

sem er btw ömurlegt, því þetta er stórgallað helvíti

Cascade
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Staða: Ótengdur

Póstur af Cascade »

Þessi wattatala á þessum aflgjöfum tala er jafn áræðanleg og veðrið á íslandi..

(Segir manni ekki shit um aflgjafan)

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Cascade skrifaði:Þessi wattatala á þessum aflgjöfum tala er jafn áræðanleg og veðrið á íslandi..

(Segir manni ekki shit um aflgjafan)
Ekki nema maður kynnir sér það, mjög oft sem peak power er gefið upp.
Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Sveinn »

Pantaði mér 560w Thermaltake PSU :uhh1 :sleezyjoe

Edit: get ég einhvernstaðar séð review af því? ;]

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Hvað kostar þessi Thermaltake aflgjafi?

Gætir örugglega fengið OCZ Powerstream á svipuðu verði og það eru bestu aflgjafarnir.

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Sveinn skrifaði:Pantaði mér 560w Thermaltake PSU :uhh1 :sleezyjoe

Edit: get ég einhvernstaðar séð review af því? ;]
Ekki pantaðiru það án þess að skoða það :? :shock:

S.k. mínum nörda sources er OCz powerstream svona það mest reliable, en SilenX hljóðlátast og allveg fínnt bara hvað power varðar.

Ice master
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343
Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
Staðsetning: none
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Ice master »

Mar bara veit ekki hvort maður á að fá sér silen x eða ocz power :x
ég er bannaður...takk GuðjónR

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Hvaða vitleysingur var það sem gerði alla hérna svo óða í SilenX aflgjafa?

OCZ Powerstream er örugglega miklu miklu betra og er örugglega hljóðlátara en hinir hlutirnir í tölvunni.

Ég myndi frekar taka besta og traustasta aflgjafann heldur en einhvern hljóðlátan 11/14dB aflgjafa frá fyrirtæki sem hefur aldrei sést framleiða annað en hljóðlátar viftur.
Svara