Hef komist að þeirri niðurstöðu að flestir framleiðendur sýna G2G(gray to gray) millisekúndur vegna þess að þær eru alltaf lægri tala en upprunalega mælieiningin sem var B2W (black to white) - sem sagt - sölubrella.
Sem leiðir okkur að því, samkvæmt sem ég hef lesið, að þessar tölur sem framleiðendur gefa upp er bara einhver tala sem er í raun ekki mark á takandi og hefur ekkert að segja hvort skjár með 1ms G2G sé betri en skjár með 5ms G2G þar sem talan sem við eigum í raun að vera skoða er input lag, þ.e. hvað það líður langur tími frá því að eitthvað gerist í tölvunni þangað til að það er komið upp á skjáinn þinn - sem framleiðendur gefa ekki upp sjálfir. Sem er skiljanlegt, því G2G talan er lægri og söluvænlegri.
Hér er linkur á gagnagrunn fyrir input lag: https://displaylag.com/display-database/
Takið eftir því að skjáir með 144Hz og 1ms á pappír eru ekki með lægsta input laggið. Efst á lista er 60Hz 4ms Acer skjár með 09ms input lag.
Maður hefur oft heyrt umræðuna um að augað skynji ekki meira en 30-60fps en þeir sem spila competetive tölvuleiki fullyrða auðvitað allir að það er munur á því að spila í 30fps og 100fps. En þarf maður að fara yfir 100fps? Ég veit að það þarf hátt refresh rate á skjá fyrir 3D en ég er að tala um í venjulega CS:GO spilun til dæmis.
Er einhver ástæða fyrir því að fara í 144Hz? Ætti maður að stilla fps_max í refresh rate á skjánum sínum? Langflestir skjáir eru að keyra á 60Hz.
Svo að efninu, langar í budget 24" skjá eða stærri fyrir CS:GO, einhver tips á það? Með lágu input lag, að sjálfsögðu

Tek fram að ég er bara rétt að byrja að skoða þetta, ekki taka þessu sem einhverjum heilögum sannleik, heldur pælingum.
edit: Langflestir 144Hz skjáir á displaylag.com eru með lágu input lag(10-13ms) svo það eru yfirleitt góðir kostir, en þó eru nokkrir með um 30ms svo það er ágætt að skoða það fyrst.
edit2:
niðurstaða:
Minni upplausn, færri litir = Lægra input lag.
Fyrir competetive gaming eins og CS:GO þar sem snerpan skiptir mestu máli þá er TN panel FullHD 1920x1080 100Hz+ með lágu input lag 10-30ms málið. Einnig ef þú ætlar að uppfæra í betri skjá með lágt budget, um 50þ.
Hærri upplausn, betri litir = Hátt input lag.
Fyrir upplifun í single-player og less-competetive leikjum þar sem input lag skiptir minna máli eins og Crysis, Far Cry, GTA osfrv. þá er IPS 2560 X 1440 eða 4K klárlega málið, en það er töluvert dýrari panell með betri litum en í dag eru þeir skjáir að kosta 100k+.
Freesync og G-sync er svo alltaf plús, svo það séu ekki fleiri en einn rammi á skjánum í einu, en venjulegt fólk kemur ekki til með að taka eftir mun á Nvidia G-Sync og AMD Freesync, og Freesync er alltaf ódýrari kostur.
144Hz:
https://www.tolvutek.is/vara/benq-zowie ... ar-svartur
https://www.tolvutek.is/vara/benq-zowie ... ar-svartur
https://www.tolvutek.is/vara/benq-zowie ... ar-svartur
https://www.tolvutek.is/vara/benq-zowie ... ar-svartur
https://www.tolvutek.is/vara/benq-xr350 ... ar-svartur
https://www.tolvutek.is/vara/acer-xb271 ... ar-svartur
https://www.att.is/product/aoc-24-g2460pf-skjar
https://www.att.is/product/aoc-27-g2770pf-skjar
https://www.att.is/product/asus-27-mg279q-ips-skjar
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=3212
https://kisildalur.is/?p=2&id=2336
https://www.tl.is/product/27-mg279q-144 ... -2560x1440
https://www.tl.is/product/24-led-tolvus ... -1920x1080
https://www.tl.is/product/27-led-tolvus ... -1920x1080
https://www.tl.is/product/24-mg248q-144 ... -1920x1080
https://www.tl.is/product/24-242g5djeb- ... -1920x1080
https://www.computer.is/is/product/skja ... ekkanlegur
https://www.computer.is/is/product/skja ... mi-dv-d-dp
https://odyrid.is/vara/benq-zowie-xl241 ... ar-svartur
https://odyrid.is/vara/benq-zowie-xl272 ... ar-svartur
https://odyrid.is/vara/benq-zowie-xl273 ... ar-svartur
https://odyrid.is/vara/benq-zowie-xl273 ... ar-svartur
https://elko.is/samsung-28-4k-uhd-tolvuskjar
https://elko.is/aoc-27-tolvuskjar-g2770pf
27" Freesync:
https://odyrid.is/vara/benq-zowie-xl273 ... ar-svartur
https://www.tolvutek.is/vara/benq-zowie ... ar-svartur
https://www.att.is/product/aoc-27-g2770pf-skjar
https://www.att.is/product/asus-27-mg279q-ips-skjar
https://www.tl.is/product/27-mg279q-144 ... -2560x1440
https://www.tl.is/product/27-led-tolvus ... -1920x1080
https://www.computer.is/is/product/skja ... mi-dv-d-dp
https://elko.is/aoc-28-60hz-amd-freesyn ... c28u2879vf
https://elko.is/samsung-28-4k-uhd-tolvuskjar
https://elko.is/aoc-28-60hz-amd-freesyn ... c28u2879vf
24" Freesync:
https://www.att.is/product/aoc-24-g2460pf-skjar
https://www.tl.is/product/24-led-tolvus ... -1920x1080
G-Sync:
https://tolvutek.is/vara/acer-xb271hu-2 ... ar-svartur
https://tolvutek.is/vara/acer-x34a-34-i ... ar-svartur
https://elko.is/lenovo-27-144hz-nvidia- ... 65c1gac1eu
https://elko.is/acer-skjar-34-predator-ac34predx34a
https://elko.is/acer-27-wqhd-skjar-144h ... 7xb271hubm
https://elko.is/acer-predator-28-uhd-tolvuskjar
https://elko.is/acer-27-skjar-nvidia-g-sync