Steam - sync leiki milli 2 pc

Svara

Höfundur
Aimar
ÜberAdmin
Póstar: 1311
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Steam - sync leiki milli 2 pc

Póstur af Aimar »

sælir.

Ég er með tölvu heima sem ég set leik í. T.d. Batman Gotham Night.
Þetta er gert i gegnum steam forritið.

siðan spilar strákurinn minn i tölvunni minni.


Ég set siðan upp steam accountinn minn upp i tölvunni hans og hann fer i sama leikinn.


Spurningin er .... Er ekki hægt að synca leikinn milli 2 pc? Sem sagt að hann byrji á sama stað i annari tölvunni og þar sem hann hættir i hinni?
GPU: Asus Turbo 2080 ti - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Staða: Ótengdur

Re: Steam - sync leiki milli 2 pc

Póstur af oskar9 »

Notar þessi leikur ekki steam cloud, þá ættu save games að haldast þar, þá gætirðu byrjað að spila frá sama stað í annari tölvu
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Höfundur
Aimar
ÜberAdmin
Póstar: 1311
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Steam - sync leiki milli 2 pc

Póstur af Aimar »

ju notar steam cloud. þarf að virkja það?
GPU: Asus Turbo 2080 ti - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: Steam - sync leiki milli 2 pc

Póstur af kizi86 »

AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Staða: Ótengdur

Re: Steam - sync leiki milli 2 pc

Póstur af oskar9 »

Aimar skrifaði:ju notar steam cloud. þarf að virkja það?
Þetta ætti að vera svona.

Mynd

gættir þurft að restarta steam eftir að þú ert búinn að virkja þetta,þá ætti að hann að sækja nýjustu save-in úr skýinu í þá tölvu
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
Svara