Vandamál með að skipta um router.

Svara

Höfundur
MaxPain
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Þri 01. Feb 2005 19:16
Staða: Ótengdur

Vandamál með að skipta um router.

Póstur af MaxPain »

Halló
Hérna ég er með gamlann silfur litaðann router sem er alltaf að ofhitna og detta út (ansi pirrandi þegar maður er á dc og búinn að bíða eftir slotti :cry: ) og ég er hérna með ZyXel Prestige 645 ef rétt er getið og vil setja hann upp.. ég reyndi en kann ekki að skipta um router og væri fínt ef einhver kynni ráð á þessu, og já ég er með netið tengt úr tölvu yfir í aðra (mína). Hjálp :!:
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með að skipta um router.

Póstur af urban »

MaxPain skrifaði:Halló
Hérna ég er með gamlann silfur litaðann router sem er alltaf að ofhitna og detta út (ansi pirrandi þegar maður er á dc og búinn að bíða eftir slotti :cry: ) og ég er hérna með ZyXel Prestige 645 ef rétt er getið og vil setja hann upp.. ég reyndi en kann ekki að skipta um router og væri fínt ef einhver kynni ráð á þessu, og já ég er með netið tengt úr tölvu yfir í aðra (mína). Hjálp :!:


er routerinn þá bara einna porta eða ???

afhverju ertu ekki með þína tölvu tengda beint í routerinn ???
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

steinbjörn?
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af urban »

CraZy skrifaði:steinbjörn?


??? hvað meinaru ???

er ég steinbjörn eða hann ???
(btw ef það er ég þá heiti ég ekki steinbjörn
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Höfundur
MaxPain
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Þri 01. Feb 2005 19:16
Staða: Ótengdur

Póstur af MaxPain »

CraZy skrifaði:steinbjörn?


Eh.. alli? Ég er Steinbjörn.
En já þetta er eins porta, og netið er tengt gegnum aðra tölvu. Ég á það ekki. :oops:

Emizter
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Mán 26. Apr 2004 23:24
Staðsetning: Njarðvík, Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Póstur af Emizter »

Þú verður að Telneta þig inn á hann ef ég man rétt.. minni að það hafi ekki verið komið web interface í þessari týpu.. og þar segir hitt sig nokkurnvegin sjálft sko.

ferð bara í Run og skrifar þar "telnet 192.168.1.1" og user og pass er admin og 1234.. amk default

Höfundur
MaxPain
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Þri 01. Feb 2005 19:16
Staða: Ótengdur

Póstur af MaxPain »

ok takk, ég prófa það :)
Svara