Munurinn á XP Home og Pro

Svara
Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Munurinn á XP Home og Pro

Póstur af gnarr »

Ég hef oft verið að spá í þessu :) ég hafði bara heyrt um Remote Desktop og Multi Processor muninn. Fínt að vita þetta.

Ef þið vitið um fleiri hluti, endilega póstið þeim hérna.
  • Backup—XP Pro has the standard Win2K backup program; XP Home has no backup program.
    Dynamic Disks—XP Pro supports dynamic disks; XP Home doesn't.
    IIS—XP Pro includes IIS; XP Home doesn't.
    Encrypted File System (EFS)—EFS debuted in Win2K and lets you encrypt files on an NTFS partition, a very useful feature for mobile machines. XP Pro includes EFS; XP Home doesn't.
    Multiple Monitors—XP Pro supports up to nine monitors; XP Home supports only one monitor (Windows Me/Win98 supported multiple monitors).
    Multiprocessor—XP Pro supports up to two processors; XP Home supports only one (as did Windows Me/Win98).
    Remote Assistance—Both editions support Remote Assistance, which lets someone from a Help desk connect to the client desktop to troubleshoot problems.
    Remote Desktop—XP Pro adds to Remote Assistance by letting any machine running a Terminal Services client run one Terminal Services session against an XP Pro machine.
    Domain Membership—XP Pro systems can be domain members; XP Home systems can't, but they can access domain resources.
    Group Policy—XP Pro supports group policies; XP Home doesn't.
    IntelliMirror—XP Pro supports IntelliMirror, which includes Microsoft Remote Installation Services (RIS), software deployment, and user setting management; XP Home doesn't support IntelliMirror.
    Upgrade from Windows Me/Win98—Both XP Pro and XP Home support this upgrade.
    Upgrade from Win2K/NT—Only XP Pro supports this upgrade.
    64-bit Support—Only XP Pro will have a 64-bit version that supports the Itanium systems.
    Network Support—XP Pro includes support for Network Monitor, SNMP, IP Security (IPSec), and the Client Services for NetWare (CSNW); XP Home doesn't.
http://www.winnetmag.com/Article/Articl ... 20536.html
"Give what you can, take what you need."

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Re: Munurinn á XP Home og Pro

Póstur af CraZy »

gnarr skrifaði: Multiple Monitors?XP Pro supports up to nine monitors; XP Home supports only one monitor (Windows Me/Win98 supported multiple monitors).
l
ég er með Home samt get ég haft 2 skjái :?
Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Staða: Ótengdur

Re: Munurinn á XP Home og Pro

Póstur af skipio »

CraZy skrifaði:
gnarr skrifaði: Multiple Monitors?XP Pro supports up to nine monitors; XP Home supports only one monitor (Windows Me/Win98 supported multiple monitors).
l
ég er með Home samt get ég haft 2 skjái :?
Ég held þetta virki í Home þá bara eins og í W2k. Þ.e.a.s. maður getur haft fleiri en einn skjá en Windows lítur á þá sem sama skjáinn þannig að start-barinn fer yfir báða skjáina o.s.frv.
Íslenskar gæsalappir eru „ og “ (99 og 66). Þær má framkalla með alt-0132 og alt-0147.

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

það er eingin stika á hinum skjánum hjá mer nema að ég noti UltraMon :?

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Spurning hvort þetta sé efni í FAQ?
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

gumol skrifaði:Spurning hvort þetta sé efni í FAQ?
Jamm, hljómar vel.
Skulum hafa þetta aðeins lengur hérna ef að menn vilja leggja eitthvað málefnalegt til umræðanna

GudjonU
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Þri 08. Feb 2005 17:30
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GudjonU »

Vil bara koma þessu frá mér.

Xp Home er yfir höfuð SORP
:twisted:
2.8 Ghz P4 HyperThreading @ 3.4 Ghz
Asus P4P800SE
Dual Bios DDR400 2x512mb
M.S.I GeForce NX6800GT
Svara