Real 4K vs Fake 4K myndir

Svara
Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Real 4K vs Fake 4K myndir

Póstur af svanur08 »

Þá er maður kominn með Ultra HD HDR TV og spilara, en þá eru margar myndir bara upscaled úr 2K í 4K, hvað finnst vökturum um þetta?

hér er listi yfir þetta -----> http://4kblurays.com/
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Real 4K vs Fake 4K myndir

Póstur af svanur08 »

Enginn að pæla í þessu nema ég? LOL
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

peturthorra
FanBoy
Póstar: 793
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Real 4K vs Fake 4K myndir

Póstur af peturthorra »

Takk fyrir þetta... Er 4k maður og ekki verra að vita hvað er the real deal!
Lenovo Legion 5 - 2020 | Zyxel NAS 16TB | LG B8 OLED | PS5 | Klipsch 5.0 | Yamaha |
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Real 4K vs Fake 4K myndir

Póstur af worghal »

er ekki með 4k skjá eða sjónvarp svo mér er nokkuð sama.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Real 4K vs Fake 4K myndir

Póstur af DJOli »

Ef 4k efni væri ekki svona risastórt væri séns að maður myndi lána ykkur aðgang að torrentsíðu sem ég nota. Hún er tileinkuð HD efni.
Er með aðgang að m.a. The Revenant, White Rabbit Project, Stranger Things s01, 2017 uppistandi með Louis CK, ofl, ásamt shitload af klámi, en það er bara allt svo HUGE!?!.
Sem dæmi eru The Revenant 41gb og s01 af Stranger Things 94gb.

Smá teaser.
Skjáskot úr 4k Stranger Things.
http://i.pi.gy/wVk4.png
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Skjámynd

russi
Tölvutryllir
Póstar: 632
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Real 4K vs Fake 4K myndir

Póstur af russi »

ertu að tala um privatehd.to eða e-ð annað site?
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Real 4K vs Fake 4K myndir

Póstur af DJOli »

Annað site. Invite only. Hef ekki verið nógu heppinn til að hitta á þessa 72 klukkutíma sem opið er fyrir invites á síðunni síðustu 2 ár.
Þeir hertu dreifingu boðslykla rosalega mikið þegar kom í ljós að fólk var að selja þá á ebay. Ef það kemst upp að þú hafir keypt þér aðgang verður bæði aðgangi þínum og þess sem bauð þér inn, eytt.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Skjámynd

russi
Tölvutryllir
Póstar: 632
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Real 4K vs Fake 4K myndir

Póstur af russi »

HardCore kappar... geturu sagt mér hvaða site þetta er svo maður geti reynt... hvort sem er hér eða í einkaskilaboðum
Skjámynd

Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: Real 4K vs Fake 4K myndir

Póstur af Moldvarpan »

4k video er bara stupid, nema viðkomandi sitji mjööög nálægt skjánum.

Í flestum stofu settings, þá sérðu engann mun á 1080p og 4k. Því maður situr það langt frá.

En þetta er bara mín skoðun.


Ég er á góðri síðu sem hefur séð fyrir mínum torrent þörfum, www.scenetime.com
Get hjálpað nokkrum með invite. Þá bara skilaboð. En ekkert 4k efni þar, en allt annað en það.

Viggi
Tölvutryllir
Póstar: 638
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Staða: Ótengdur

Re: Real 4K vs Fake 4K myndir

Póstur af Viggi »

Ég sit alveg meter upp við mitt tæki svo maður ætti að sjá mun þegar maður kaupir sér 4k tæki í haust :)
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Real 4K vs Fake 4K myndir

Póstur af svanur08 »

Það fylgdi Revenant og Deadpool með spilaranum, sem eru í Real 4K það er svakalegt detail þegar maður fer pínu nálægt, en það er ekki bara 4K heldur þetta HDR sem er svo flott. :happy
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

peturthorra
FanBoy
Póstar: 793
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Real 4K vs Fake 4K myndir

Póstur af peturthorra »

DJOli skrifaði:Annað site. Invite only. Hef ekki verið nógu heppinn til að hitta á þessa 72 klukkutíma sem opið er fyrir invites á síðunni síðustu 2 ár.
Þeir hertu dreifingu boðslykla rosalega mikið þegar kom í ljós að fólk var að selja þá á ebay. Ef það kemst upp að þú hafir keypt þér aðgang verður bæði aðgangi þínum og þess sem bauð þér inn, eytt.
Og hvað lætur þig halda að við 4k gúruarnir séu ekki með account af góðum síðum með helling af 4k efni?
T. D hd-torrents.org, hún er frábær og er búinn að vera með vip account þar í uþb 10 ár.
Lenovo Legion 5 - 2020 | Zyxel NAS 16TB | LG B8 OLED | PS5 | Klipsch 5.0 | Yamaha |
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Real 4K vs Fake 4K myndir

Póstur af DJOli »

peturthorra skrifaði:
DJOli skrifaði:Annað site. Invite only. Hef ekki verið nógu heppinn til að hitta á þessa 72 klukkutíma sem opið er fyrir invites á síðunni síðustu 2 ár.
Þeir hertu dreifingu boðslykla rosalega mikið þegar kom í ljós að fólk var að selja þá á ebay. Ef það kemst upp að þú hafir keypt þér aðgang verður bæði aðgangi þínum og þess sem bauð þér inn, eytt.
Og hvað lætur þig halda að við 4k gúruarnir séu ekki með account af góðum síðum með helling af 4k efni?
T. D hd-torrents.org, hún er frábær og er búinn að vera með vip account þar í uþb 10 ár.
Datt bara í hug að sumir væru ekki með aðgang að þeirri síðu sem ég er með þar sem erfitt er að komast inn á hana.
Ég haf aldrei í skyn að 4k gúrúum sé ógerlegt að nálgast 4k efni :P
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Real 4K vs Fake 4K myndir

Póstur af jonsig »

Held að þú sért 4k plebbi.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Real 4K vs Fake 4K myndir

Póstur af DJOli »

jonsig skrifaði:Held að þú sért 4k plebbi.
4k plebbi? what's this?
Ég hef ekki enn sem komið er sótt 4k efni.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Real 4K vs Fake 4K myndir

Póstur af HalistaX »

DJOli skrifaði:
jonsig skrifaði:Held að þú sért 4k plebbi.
4k plebbi? what's this?
Ég hef ekki enn sem komið er sótt 4k efni.
Það sama var sagt 2007 þegar "the selected few" fóru í 1080p efnið... Don't worry, he just doesn't understand it...

Ég er mjög heitur fyrir 4k efni hinsvegar.. Skítt með stærðina, eru ekki hvort eð er allir með 10tb diska og ótakmarkað 1gbps? Hahaha segi svona...

Var mikið að pæla í þessum skjá sem Baraoli er að reyna að koma frá sér. Var að pæla í að bjóða honum 144hz skjá uppí hann, en það yrði stóóór ákvörðun!

Hvernig er 4k að koma út á 24-25" eins og skjárinn sem hann var að selja er? Hef bara séð 4k á 27 eða 28 tommum.
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Svara