Slys, tölva ?

Svara

Höfundur
andrif1
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mið 28. Sep 2011 20:02
Staða: Ótengdur

Slys, tölva ?

Póstur af andrif1 »

Lenti í því óhappi að barnið ákvað að sulla yfir tölvuna mína sem er ársgömul, veit einhver hvort ég sé tryggður fyrir svoleiðis ef ég er með heimilistryggingu? ... vill ekki fara með þetta í tryggingarnar ef þeir skyldu synja mér.

kv. andri
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Slys, tölva ?

Póstur af jonsig »

laptop eða desktop?

Þú þarft að vera með innbústryggingu til að þetta sé coverað.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Slys, tölva ?

Póstur af Klemmi »

Heimilistryggingar eru mismunandi.

Ef þú vilt ekki bara spyrjar tryggingarfélagið, þá verðurðu að finna út hvaða tryggingu þú ert með og skoða skilmálana á heimasíðunni þeirra.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is

zurien
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Lau 17. Apr 2010 08:39
Staða: Ótengdur

Re: Slys, tölva ?

Póstur af zurien »

Vegna ásakana um að ég hafi verið að leiðbeina fólki hvernig það ætti að fremja lögbrot þá hef ég eytt upphaflegu færslunni.
Það var ekki ætlunin, skrifaði hana vegna biturleika eftir samskipti við tryggingarfélag eftir að hafa lent í svipuðu máli.
Þar sem mér var tjáð af starfsmanni tryggingarfélagsins að ef þetta hefði verið vinur barnsins eða annað barn ótengt mér í heimsókn þá hefði viðkomandi tjón verið bætt.
Er nú með innbúskaskó.
Last edited by zurien on Mið 05. Apr 2017 17:25, edited 2 times in total.
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Slys, tölva ?

Póstur af Njall_L »

Ég myndi bara ráðleggja þér að setja þig í samband við þitt tryggingarfélag og athuga hvort að tryggingin sem þú ert með dekki það. Ef ekki, þá ert þú í leiðindar málum og tryggingarfélagið bíður þér örugglega "betri" tryggingarleið. Ef þú reynist vera tryggður þá senda þeir þig að öllum líkindum til einhvers af sínum viðurkenndu tölvuverkstæðum þar sem tölvan færi í tjónamat og/eða viðgerð.

Þú átt að geta haft samband við tryggingarfélagið þitt óhræddur í svona málum.
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Slys, tölva ?

Póstur af jonsig »

zurien skrifaði:Oft er gagnlegt að vera með samkomulag við vin sem á barn.
Upp á að ef svona gerist "þá var það barn vinar þíns" sem var í heimsókn sem rakst í bollann.
Þessi fjandans fyrirtæki eru oftar en ekki að koma sér hjá því að greiða út tryggingu vegna svona mála þar sem þetta er þitt eigið barn.
"kúkurinn flýtur á toppinn"

Ekki allir sem vilja taka kúkinn á þetta. Undarlegt að þú sért að leiðbeina fólki hvernig á að fremja lögbrot. (vinn ekki hjá tryggingafélagi)
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

einarbjorn
has spoken...
Póstar: 159
Skráði sig: Mán 23. Nóv 2015 19:25
Staða: Ótengdur

Re: Slys, tölva ?

Póstur af einarbjorn »

Svo er oft ansi góð sjálfsábyrgð á flestu. t.d. ég braut skjá á síma og talaði við tryggingarfélagið og jú jú trygginginn coveraði þetta en sjálfsábyrgðinn var að mig minnir 28300kr og viðgerðinn hefði kostað ca 30000kr, ef þú talar við tryggingarfélagið spurðu þá um sjálfsábyrgðina.
Fólk sem stamar er ekki heimskt eða vanþroskað, það bara laggar
Svara