[Buildlog]Sleight of Hand
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1591
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
[Buildlog]Sleight of Hand
Sælir,
Fyrir ekki allt of löngu siðan var ég beðið um að gera moddað eingak af tölvu,fyrir Mundaval [AFTUR],
er komið ágætlega langt í þessu og ætla ég bara rétt svo að deila með ýkkur ferlið,
System Specifications:
MB: Asrock Z170 Extreme 4
CPU:Intel 6600K O.C @5Ghz
RAM: G.SKill Tridenz 32GB Kit
PSU:Thermaltake 1050 Watts
GPU:Asus 970 Strix in SLI
SSD: Samsung 950 pro Nvme
Watercooling -
Alphacool - VPP 755 - Eispumpe V2
Alphacool - 240mm Radiator on top
Alphacool - 360mm Radiator in the front
XSPC Cpu Block
EK - Gpu Waterblocks with black Backplate
Fittings - Barrow -
Tubing - Barrow -
Custom Sleeved Cables by Icemodz.com
Njótið !
Smá testfit:
Fyrir ekki allt of löngu siðan var ég beðið um að gera moddað eingak af tölvu,fyrir Mundaval [AFTUR],
er komið ágætlega langt í þessu og ætla ég bara rétt svo að deila með ýkkur ferlið,
System Specifications:
MB: Asrock Z170 Extreme 4
CPU:Intel 6600K O.C @5Ghz
RAM: G.SKill Tridenz 32GB Kit
PSU:Thermaltake 1050 Watts
GPU:Asus 970 Strix in SLI
SSD: Samsung 950 pro Nvme
Watercooling -
Alphacool - VPP 755 - Eispumpe V2
Alphacool - 240mm Radiator on top
Alphacool - 360mm Radiator in the front
XSPC Cpu Block
EK - Gpu Waterblocks with black Backplate
Fittings - Barrow -
Tubing - Barrow -
Custom Sleeved Cables by Icemodz.com
Njótið !
Smá testfit:
Last edited by jojoharalds on Sun 02. Apr 2017 13:55, edited 2 times in total.
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1591
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
Re: [Buildlog]Sleight of Hand
SVo þegar ákveðið var á hvaða búnað verður notaður og layoutið hans,þá var næsta skréf að,smiða cover fyrir botninn,
þar sem þetta er ekki flottasta botn í kassa sem ég hef séð.
en að gera bara cover er ekki alveg að gera sig (þarf að vera smá sérstakt) svo ég ákvað að plana coverið þannig að ég get tengd það við vatnskælinguna.
og þvi var einnig ákveðið að setja cover á bak við front vatnskassan og reyna að fela eitthvað af þessum cable passthroughs.
Þetta cover var gert úr 4mm plexiglér þar sem 4mm er auðvelt að vinna með og er sterkara en 3 mm, (The perfect middle)
svo var þetta límt saman með acrylic cement beðið eftir þetta er þurrt og siðan ,
var byrjað að sanda þetta niður,samskeytinn þurftu að vera alveg slétt svo þegar þetta er sprautað að þetta lýtur nokkud veginn út fyrir að vera ein heild
(en þar sem ég var ekki með fylligrunn þá sést samkeytin aðeins (enn ekkert eins mikið og áður)
einnig villti ég hafa rúnnaðir kantar,finnst það muna svoltið á heildarlookinu ,
þar sem þetta er ekki flottasta botn í kassa sem ég hef séð.
en að gera bara cover er ekki alveg að gera sig (þarf að vera smá sérstakt) svo ég ákvað að plana coverið þannig að ég get tengd það við vatnskælinguna.
og þvi var einnig ákveðið að setja cover á bak við front vatnskassan og reyna að fela eitthvað af þessum cable passthroughs.
Þetta cover var gert úr 4mm plexiglér þar sem 4mm er auðvelt að vinna með og er sterkara en 3 mm, (The perfect middle)
svo var þetta límt saman með acrylic cement beðið eftir þetta er þurrt og siðan ,
var byrjað að sanda þetta niður,samskeytinn þurftu að vera alveg slétt svo þegar þetta er sprautað að þetta lýtur nokkud veginn út fyrir að vera ein heild
(en þar sem ég var ekki með fylligrunn þá sést samkeytin aðeins (enn ekkert eins mikið og áður)
einnig villti ég hafa rúnnaðir kantar,finnst það muna svoltið á heildarlookinu ,
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1591
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
Re: [Buildlog]Sleight of Hand
þar sem þessi kassi byður upp á tvö hólf (eitt fyrir aflgjafa diska og snnúrur og svo aðalhólfið)
þá þurfti ég að tengja það eitthvað saman,þarf að koma rör frá einu hólfi ýfir í næsta,og þar sem ég vill ekki nota "soft" tubing,þá
gerði ég auka acryl plötu með passthrough fittinga sem hælgt er að tengja önnur fitting í (henda mjög vél í fillport/drainport lika)
ég gerð 3 göt til öryggis þótt mér grunaði að aðeins tvö eru nauðsyn.
og siðan skar ég út fyrir köplum á coverinu sem er á bak við 360mm vatnskassanum sem er að framan,
þetta er fyrir 24pin kapall á móðurborðinu.
þá þurfti ég að tengja það eitthvað saman,þarf að koma rör frá einu hólfi ýfir í næsta,og þar sem ég vill ekki nota "soft" tubing,þá
gerði ég auka acryl plötu með passthrough fittinga sem hælgt er að tengja önnur fitting í (henda mjög vél í fillport/drainport lika)
ég gerð 3 göt til öryggis þótt mér grunaði að aðeins tvö eru nauðsyn.
og siðan skar ég út fyrir köplum á coverinu sem er á bak við 360mm vatnskassanum sem er að framan,
þetta er fyrir 24pin kapall á móðurborðinu.
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1591
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
Re: [Buildlog]Sleight of Hand
næsta skréf er að plana fyrir skjákrotinn og örgjörvan,
"clientin" villti hafa þetta svoltið örðuvisi og þvi var prófað nokkra leiðir,áður en ákveðið var um hvernig er haldið áfram,
(mikið af myndum og tölvupóstum fór þar á milli)
"clientin" villti hafa þetta svoltið örðuvisi og þvi var prófað nokkra leiðir,áður en ákveðið var um hvernig er haldið áfram,
(mikið af myndum og tölvupóstum fór þar á milli)
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1591
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
Re: [Buildlog]Sleight of Hand
á meðan þetta skjákortsdæmi var í pælingarferli þá byrjaði ég að vinna í örgjörvamálunum,
enn og aftur þá á þetta ekki vera "eitthvað venjulegt" svo ég byrjaði að fíkta mig áfram þangað til ég kosmt að þvi að þetta væri flottu möguleiki
"til að gera eitthvað öðruvísi"
Semsagt úr örgjörvanum í efra vatnskassan og þaðan á bak við í næsta hólfið og hítt port fér fram hjá 24 pin og út þar ,aog tengjast þetta siðan á bak við í hínu hólfinu.
enn og aftur þá á þetta ekki vera "eitthvað venjulegt" svo ég byrjaði að fíkta mig áfram þangað til ég kosmt að þvi að þetta væri flottu möguleiki
"til að gera eitthvað öðruvísi"
Semsagt úr örgjörvanum í efra vatnskassan og þaðan á bak við í næsta hólfið og hítt port fér fram hjá 24 pin og út þar ,aog tengjast þetta siðan á bak við í hínu hólfinu.
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1591
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
Re: [Buildlog]Sleight of Hand
Eftir allt þetta þá komu skjákortinn í hús (GTX 970 Strix SLI)
þá þurfti að prófa hvort kortin virka,og prófa siðan vatnsblokkina fyrir bæði kortinn,
svo var komið niðurstaða í málinu varðandi rörinn fyrir skjákortinn,
Þetta fer semsagt þannig
vökvinn kemur upp undir "coverinu" í skjákort 1 siðan í skjákort 2 og siðand hring í efra skjákrotinu og siðan niður aftur,undir coverið,
þar er notað "soft Tubing" til að einfalda að "clientinn" getur tekið coverið út og nálgast vantnskassnum og fittings sem eru þar.
úr skjákort fér Slanga í vatnskassan að framan og þaðan kemur "Hardtube" í millistykkið með þremur passthrougs og kemst vökvinn þannig í bakhólfið.
og svo þegar ég var búin að bora úr fyrir passthrough fittinga úr coverinu var þetta sprautað (two tone til að matcha heildar lookinu)
þá þurfti að prófa hvort kortin virka,og prófa siðan vatnsblokkina fyrir bæði kortinn,
svo var komið niðurstaða í málinu varðandi rörinn fyrir skjákortinn,
Þetta fer semsagt þannig
vökvinn kemur upp undir "coverinu" í skjákort 1 siðan í skjákort 2 og siðand hring í efra skjákrotinu og siðan niður aftur,undir coverið,
þar er notað "soft Tubing" til að einfalda að "clientinn" getur tekið coverið út og nálgast vantnskassnum og fittings sem eru þar.
úr skjákort fér Slanga í vatnskassan að framan og þaðan kemur "Hardtube" í millistykkið með þremur passthrougs og kemst vökvinn þannig í bakhólfið.
og svo þegar ég var búin að bora úr fyrir passthrough fittinga úr coverinu var þetta sprautað (two tone til að matcha heildar lookinu)
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
Re: [Buildlog]Sleight of Hand
Svakalega er þetta flott !!
Re: [Buildlog]Sleight of Hand
Alltaf gaman að sjá buildlogga frá þér! Það væri gaman að sjá þetta líka á almennilegri heimasíðu þar sem myndirnar væru ekki bara thumbnailar og þú gætir formattað aðeins meira.
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1591
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
Re: [Buildlog]Sleight of Hand
Takk fyrirlinenoise skrifaði:Alltaf gaman að sjá buildlogga frá þér! Það væri gaman að sjá þetta líka á almennilegri heimasíðu þar sem myndirnar væru ekki bara thumbnailar og þú gætir formattað aðeins meira.
já hef oft íhugað' að græja heimasiðu í kringum þetta,
þarf bara að koma þessa íhugun í verk
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1591
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
Re: [Buildlog]Sleight of Hand
Búin að mála grillinn á kassanum rauða til að passa betur við innhald á kassanum.
- Viðhengi
-
- 1.jpg (1.72 MiB) Skoðað 3536 sinnum
-
- 2.jpg (1022.98 KiB) Skoðað 3536 sinnum
-
- 3.jpg (1.04 MiB) Skoðað 3536 sinnum
-
- 34.jpg (1.28 MiB) Skoðað 3536 sinnum
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
Re: [Buildlog]Sleight of Hand
Svalt að mála grillið rautt! Þarf að gera svona við minn kassa einhvern tíma.
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1591
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
Re: [Buildlog]Sleight of Hand
Takk fyrirlinenoise skrifaði:Svalt að mála grillið rautt! Þarf að gera svona við minn kassa einhvern tíma.
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 388
- Skráði sig: Þri 04. Feb 2014 19:07
- Staða: Ótengdur
Re: [Buildlog]Sleight of Hand
Rugl flott !
Lenovo Legion y520 - Corsair 400c, ASUS ROG Strix GeForce® GTX 1080,Intel Core i7 6800K, Corsair H100i v2, ASUS ROG STRIX X99, ADATA SP550 (SSD)1tb, Corsair Force LE SSD (SSD)250gb, Corsair CX750m, Corsair Vengeance RGB 64GB
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1591
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
Re: [Buildlog]Sleight of Hand
grimurkolbeins skrifaði:Rugl flott !
Takk fyrir
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
-
- Vaktari
- Póstar: 2324
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: [Buildlog]Sleight of Hand
Cool verður gaman að fá þessa og loksins prufa einhverja leiki
Þakka Vökturum sem seldu mér hardware á góðu verði
Þakka Vökturum sem seldu mér hardware á góðu verði
Re: [Buildlog]Sleight of Hand
Einhver er fundin! *spila X-files lagið*mundivalur skrifaði:Cool verður gaman að fá þessa og loksins prufa einhverja leiki
Þakka Vökturum sem seldu mér hardware á góðu verði
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1591
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
Re: [Buildlog]Sleight of Hand
LOLlinenoise skrifaði:Einhver er fundin! *spila X-files lagið*mundivalur skrifaði:Cool verður gaman að fá þessa og loksins prufa einhverja leiki
Þakka Vökturum sem seldu mér hardware á góðu verði
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
Re: [Buildlog]Sleight of Hand
næz :-) Vel gert !! eins og alltaf.
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1591
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
Re: [Buildlog]Sleight of Hand
Takk kærlega fyrir!!gotit23 skrifaði:næz :-) Vel gert !! eins og alltaf.
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1591
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
Re: [Buildlog]Sleight of Hand
Þá er HB sli Brúinn og NVME kælinginn kominn,
að nota þessa aðferð til að kæla nvme disk sem getur ná allt að 70 gráðu undir fullu álagi
getur lækka þessa tölu um 10 - 15 gráðu.
og þetta lookar betur en að hafa þetta nakið
að nota þessa aðferð til að kæla nvme disk sem getur ná allt að 70 gráðu undir fullu álagi
getur lækka þessa tölu um 10 - 15 gráðu.
og þetta lookar betur en að hafa þetta nakið
- Viðhengi
-
- IMG_3047.jpg (210.27 KiB) Skoðað 3334 sinnum
-
- IMG_3051.jpg (227.03 KiB) Skoðað 3334 sinnum
-
- IMG_3057.jpg (357.66 KiB) Skoðað 3334 sinnum
-
- IMG_3058.jpg (189.58 KiB) Skoðað 3334 sinnum
-
- IMG_3061.jpg (213.5 KiB) Skoðað 3334 sinnum
-
- IMG_3062.jpg (293.81 KiB) Skoðað 3334 sinnum
-
- IMG_3063.jpg (164.4 KiB) Skoðað 3334 sinnum
-
- IMG_3064.jpg (114.74 KiB) Skoðað 3334 sinnum
-
- IMG_3067.jpg (137.19 KiB) Skoðað 3334 sinnum
-
- IMG_3068.jpg (398.98 KiB) Skoðað 3334 sinnum
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
-
- Vaktari
- Póstar: 2324
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: [Buildlog]Sleight of Hand
MORE SPEEEEDDD AND POWWWAA
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1819
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: [Buildlog]Sleight of Hand
Alltaf gaman að fylgjast með þér
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1591
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
Re: [Buildlog]Sleight of Hand
Takk fyrireinarhr skrifaði:Alltaf gaman að fylgjast með þér
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
Re: [Buildlog]Sleight of Hand
Flottur, Jojo!
Ein pæling samt, hvað tekuru fyrir svona klassískt bad ass build? Ef ég myndi redda innihaldinu þar að segja.
Annars er þetta klárlega eitthvað, sem þú stundar reyndar af krafti, sem ég myndi gera stærra! Bara vippa í kennitölu, gæti Buy.is kallinn ekki reddað þannig?, hætta í vinnuni og smíða svona fyrir alla sem vilja og taka pening fyrir vinnuna. Því ég veit að ég t.d. myndi glaður rétta þér auða ávísun(með svona 50.000 max inná reikningnum(lets not get ridiculous!)) fyrir kick ass turn-modd.
Ertu kannski að því hahaha
Mér finnst þetta allavegna hörku talent sem þú býrð yfir. Hef ekki séð ljótt mod frá þér, hvað þá mod lacking in build quality
Ertu eitthvað að build'a og selja á alþjóðlegum markaði eða?
Ein pæling samt, hvað tekuru fyrir svona klassískt bad ass build? Ef ég myndi redda innihaldinu þar að segja.
Annars er þetta klárlega eitthvað, sem þú stundar reyndar af krafti, sem ég myndi gera stærra! Bara vippa í kennitölu, gæti Buy.is kallinn ekki reddað þannig?, hætta í vinnuni og smíða svona fyrir alla sem vilja og taka pening fyrir vinnuna. Því ég veit að ég t.d. myndi glaður rétta þér auða ávísun(með svona 50.000 max inná reikningnum(lets not get ridiculous!)) fyrir kick ass turn-modd.
Ertu kannski að því hahaha
Mér finnst þetta allavegna hörku talent sem þú býrð yfir. Hef ekki séð ljótt mod frá þér, hvað þá mod lacking in build quality
Ertu eitthvað að build'a og selja á alþjóðlegum markaði eða?
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1591
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
Re: [Buildlog]Sleight of Hand
Ætla ekki að fara í það hér hvað ég myndi taka fyrir svona "klassísktbadassbuild" hef svarað þessari spurningu nokkrum sinnum fyrir "vaktara" í einkaskílaboðum og (lets just say they did not behave like adults)HalistaX skrifaði:Flottur, Jojo!
Ein pæling samt, hvað tekuru fyrir svona klassískt bad ass build? Ef ég myndi redda innihaldinu þar að segja.
Annars er þetta klárlega eitthvað, sem þú stundar reyndar af krafti, sem ég myndi gera stærra! Bara vippa í kennitölu, gæti Buy.is kallinn ekki reddað þannig?, hætta í vinnuni og smíða svona fyrir alla sem vilja og taka pening fyrir vinnuna. Því ég veit að ég t.d. myndi glaður rétta þér auða ávísun(með svona 50.000 max inná reikningnum(lets not get ridiculous!)) fyrir kick ass turn-modd.
Ertu kannski að því hahaha
Mér finnst þetta allavegna hörku talent sem þú býrð yfir. Hef ekki séð ljótt mod frá þér, hvað þá mod lacking in build quality
Ertu eitthvað að build'a og selja á alþjóðlegum markaði eða?
og fyrir þessa "besserwissera" þá var upphæðin sem ég nefndi fyrir verkefnið ekki í 100 þúsundum króna.
en til að segja þér hvort ég tek þetta að mér þá já ,hef gert það nokkrum sinnum,
hvort það er sniðugt að gera buisness í kringum þétta ,HELD EKKI ,allavega ekki á íslandi,
fólk hér einfaldlega kann ekki meta svona og er þvi miður ekki tilbúin að greiða það sem þetta kostar í raun,
þar sem vinnan sem fér í svona er .......
Og í lok TAKK KÆRLEGA FYRIR HRÓSIÐ
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S