CRT eða LCD?

Svara

Höfundur
kaktus
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Mið 07. Apr 2004 00:25
Staðsetning: Gaflari
Staða: Ótengdur

CRT eða LCD?

Póstur af kaktus »

jæja nú er komið að því ég er að spá í að fá mér staðgengil fyrir gamla sampo 17" skjáinn minn (sem reyndar hefur staðið sig með ágætum)
en hvað á ég að fá mér?
eina sem ég er harðákveðinn í er að tommurnar skulu vera að lámarki 19
er það staðreynd að crt sé enn betri en lcd í leikjum?
hvað mynduð þið fá ykkur?
miðum við 0-40000kr
Það sem þú veist ekki særir þig ekki og ég veit yfirleitt ekki neitt

Cascade
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Staða: Ótengdur

Póstur af Cascade »

19" og 40þús budget.


Getur þá gleymt LCD held ég

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

LCD er bara mun betri að mínu mati.
En þú þarft svoldið meira en 40.000kr til að fá 1337 19" LCD skjá.
Svara