FireWire 800 PCIe kort

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara

Höfundur
Brutalis
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Þri 15. Mar 2011 23:08
Staða: Ótengdur

FireWire 800 PCIe kort

Póstur af Brutalis »

Vantar slíkt kort.Þarf þó að vera af betri gerðinn vegna búnaðar sem það á að hafa samskipti við. Ef einhver á svona kort ónotað þá má sá pósta hvaða tegund um er að ræða til sölu.
Takk fyrir.
Skjámynd

Hreggi89
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Sun 24. Jún 2012 14:15
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: FireWire 800 PCIe kort

Póstur af Hreggi89 »

Hef ekkert svoleiðis að selja en er hægt að fá á Ebay. Hvaða búnað ertu að tengja? Það er mælt með Texas Instruments chipseti fyrir hljóðbúnað veit ég, hef góða reynslu af tvemur mismunandi kortum með svoleiðis chipseti sem eru bæði framleidd í Kína.
Allt of mikið af græjum/drasli.

Höfundur
Brutalis
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Þri 15. Mar 2011 23:08
Staða: Ótengdur

Re: FireWire 800 PCIe kort

Póstur af Brutalis »

Takk fyrir uppl. Já þetta verður hljóðkort á móti mixer og það eru einmittTexas instruments kubbar sem ég sælist í.

olihar
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 385
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Staða: Ótengdur

Re: FireWire 800 PCIe kort

Póstur af olihar »

Þessi er með yfir 16.000 sölur og 100% feedback, gerist varla betra.

Þetta verð þarna er meira að segja með VAT í Frakklandi, svo þú átt að geta heyrt í seljanda og fengið það slegið af, svo borgar þú bara vsk hérna heima.

http://www.ebay.com/itm/Carte-PCI-FIREW ... xyyq5TM9cj
Skjámynd

Hreggi89
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Sun 24. Jún 2012 14:15
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: FireWire 800 PCIe kort

Póstur af Hreggi89 »

Þetta sem þú bendir á olihar er PCI, gamli staðallinn.

Hér er PCI-E kort, þekki það ekki af reynslu en fyrir þessa upphæð er bara að panta og prufa. Þau tvö sem ég hef keypt voru mun nær þessu í verði, hef verið að nota þau í Windows og Hackintosh án vandræða. Er reyndar með eitt PCI og eitt PCI-E og PCI kortið virkar ekki í nýjasta Mac OS, en annars bara smooth sailing, plug'n play með TI Chipsets.

http://www.ebay.com/itm/IOCrest-PCIe-Fi ... Sw9mFWGxMA
Allt of mikið af græjum/drasli.

Höfundur
Brutalis
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Þri 15. Mar 2011 23:08
Staða: Ótengdur

Re: FireWire 800 PCIe kort

Póstur af Brutalis »

Takk fyrir svörin.
Það voru til sambærileg kort á kísildal.is Ég var búinn að skanna þessi ódýrari Texas instrument FireWire kort. safnefnarinn með þeim var að þau voru ekki á "Compatible" lista framleiðanda tækisins sem ég ætla að tengja við. Þau kort sem ég fann og voru "compatible" voru mun dýrari.
Tæknibær er að augl. kort sem er nothæft alla vega. Ég þarf sennilega að leggjast í smá rannsókn á þessu.
Skjámynd

Hreggi89
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Sun 24. Jún 2012 14:15
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: FireWire 800 PCIe kort

Póstur af Hreggi89 »

Minnsta :) Hvaða tæki eru þetta annars?
Allt of mikið af græjum/drasli.

Höfundur
Brutalis
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Þri 15. Mar 2011 23:08
Staða: Ótengdur

Re: FireWire 800 PCIe kort

Póstur af Brutalis »

Svara