Lokun.is ?

Svara
Skjámynd

Höfundur
Nitruz
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Lokun.is ?

Póstur af Nitruz »

Hvað varð um lokun.is og er eitthvað svipað í boði í dag?

Risadvergur
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Mið 31. Ágú 2016 19:47
Staða: Ótengdur

Re: Lokun.is ?

Póstur af Risadvergur »

Dó ekki lokun eftir að farið var að rukka fyrir alla umferð, innlenda og erlenda.
Skjámynd

Höfundur
Nitruz
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Lokun.is ?

Póstur af Nitruz »

Risadvergur skrifaði:Dó ekki lokun eftir að farið var að rukka fyrir alla umferð, innlenda og erlenda.
var það ekki bara hjá símanum?
Skjámynd

Minuz1
1+1=10
Póstar: 1162
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Lokun.is ?

Póstur af Minuz1 »

það er amk ótakmarkað hjá hringdu.
Skil ekki alveg fólk sem hangir ennþá hjá símanum...fær það fólk vaselín með reikningum sínum?
Last edited by Minuz1 on Mið 08. Mar 2017 13:29, edited 1 time in total.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Skjámynd

brain
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Staða: Ótengdur

Re: Lokun.is ?

Póstur af brain »

Símminn telur ekki á "Endalaus" tengingu sinni

https://www.siminn.is/thjonusta/interne ... /internet/

emil40
FanBoy
Póstar: 796
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: Lokun.is ?

Póstur af emil40 »

ég er með endalaust tenginguna hjá símanum og er mjög ánægður með hana.
TURN :

Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss
Skjámynd

Höfundur
Nitruz
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Lokun.is ?

Póstur af Nitruz »

Er að spyrja fyrir einhvern sem er í foreldrahúsum og hefur ekki tök á því að breyta um leið eða isp.
Þannig að það er ekkert svipað og lokun.is í boði í dag?
Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Staða: Ótengdur

Re: Lokun.is ?

Póstur af GrimurD »

HideMyAss hafa verið með servera á íslandi sem er hægt að nota eins og lokun.

Hraðinn á því var samt ekki uppá marga fiska þegar ég prufaði það seianst. En það er frekar langt síðan.
Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB
Svara