Óska eftir gömlu skjákorti PCI

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara

Höfundur
bjarnihak
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Lau 19. Júl 2014 16:27
Staða: Ótengdur

Óska eftir gömlu skjákorti PCI

Póstur af bjarnihak »

Óska eftir gömlu skjákorti sem notar PCI x 1 eða venjulegt PCI slot. Ekki skjákort fyrir PCI x 16 sem flest nota.
Er að breyta vél í fileserver og þarf að losa PCI -16 raufina fyrir diskstýringu.

Til greina kæmi líka að kaupa móðurborð með skjástýringu ásamt helst 2 x PCI - 16 raufar. Það þyrfti ekki að að hafa öflugan örgjörva og kostur ef hann fylgdi.
Svara