Álit á sjónvörpum

Svara

Höfundur
sunna22
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 327
Skráði sig: Mið 07. Apr 2010 17:03
Staða: Ótengdur

Álit á sjónvörpum

Póstur af sunna22 »

Halló mig vantar smá álit.Þannig er að ég er með tvö sjónvörp og þarf að losna við annað tækið.Þessi tæki eru Sony BRAVIA KDL-32D3000.Hitt tækið er LG 32LK450 32" LCD TV.Ég held að þau séu svipuð gömul.Nú er spurningin hvort tækið myndu þið velja.

http://www.lg.com/us/support-product/lg-32LK450

https://www.sony.co.uk/support/en/product/KDL-32D3000
BÖNNUÐ GÆÐI BRAGÐAST BEST
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Álit á sjónvörpum

Póstur af Klemmi »

Í sannleika sagt held ég að það séu fáir í betri stöðu til þess að bera saman þessi tæki heldur en þú, eigandi beggja þessara tækja...
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Svara