Hvaða gjöld borga ég fyrir að panta notaðan síma af ebay?

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Svara

Höfundur
Andriante
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
Staða: Ótengdur

Hvaða gjöld borga ég fyrir að panta notaðan síma af ebay?

Póstur af Andriante »

Er að hugsa um að kaupa mér notaðan Nexus 5 ef ég finn hann á slikk á meðan ég bíð eftir S8. Ef ég myndi borga $70 fyrir síma hvaða gjöld myndu bætast ofan á hann þegar hann færi í gegnum toll?
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða gjöld borga ég fyrir að panta notaðan síma af ebay?

Póstur af Tiger »

virðisaukaskattur af vöruverði og fluttning
Mynd

Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 656
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða gjöld borga ég fyrir að panta notaðan síma af ebay?

Póstur af Tonikallinn »

Getur notað þetta: https://www.tollur.is/einstaklingar/tollamal/reiknivel/

Hérna er dæmi, mundu bara að setja inn verð vörunnar MEÐ sendingarkostnaði í dálkinn þar sem stendur 500
screenshot_7.png
screenshot_7.png (627.15 KiB) Skoðað 375 sinnum
Desktop CPU: i7 6700K 4.0GHz | MB: MSI Z170A-G45 GAMING | GPU: MSI GTX 1070 Gaming X 8G | Case: Corsair Carbide 100R | PSU : EVGA SuperNOVA 850W | RAM : G.SKILL Ripjaw 16GB DDR4 |Storage: Silicon Power 240GB SSD & Seagate 2TB SSHD | OS: Windows 10
Svara