Erlent niðurhal á vaktinni.

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Svara

Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Erlent niðurhal á vaktinni.

Póstur af hahallur »

Það var einhverntíman póstur hérna um að vaktin væri bara ekki 100% íslensk.
Hún er að minnsta kosti bara 40% íslensk hjá mér þar sem að hún tellst nánast bara sem erlent dl.

Af hverju er þetta svo ?

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Það er mjög skrítið. Vaktin er á netþjón hérna á Íslandi svo það ætti ekki að vera neitt utanlandsdl. nema þá einhverji linki í myndir frá útlöndum. Ertu viss um að þú sért ekki með einhvern proxy þjón inni?

Hvar sérðu að þetta sé ca. 60% erlent niðurhal?

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

eg er að nota costaware og alltaf þegar ég skoða vaktina mælist það utanlands download :? búið að vera þannig í nokkra mán núna :?
Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Staða: Ótengdur

Póstur af noizer »

Ég gerði fyrir einhverju síðan þráð um þetta því þetta var svona hjá mér líka
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=6427

ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Þetta er út af því að það er orðinn dálítill tími síðan CostAware IP-tölurnar voru uppfærðar. Þess vegna heldur CostAware að sumt sem er í rauninni íslenskt sé erlent. Þetta skeður líka stundum á DC. Þess vegna er ég ekki að taka mikið mark á costaware lengur :wink:

andrig
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 14. Júl 2004 21:33
Staðsetning: Ártún
Staða: Ótengdur

Póstur af andrig »

það er ekki eins og það þið farið á hausinn við þetta erlenda download ef að þetta væri það

Cascade
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Staða: Ótengdur

Póstur af Cascade »

Ekki eins og fólkið hérna sé í raun að borga fyrir netið

Meðalaldur upp á 12-14 ár

Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Kannski aðeins hærri meðalaldur en ætli flestir vaktarar fari ekki í endalaust dl hjá vodafone eða símanum.
Svara