ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Ég er með Gigabyte GTX 980ti Waterforce útgáfu og ég hef ákveðið að losa mig við það vegna þess að mig langar að fara í minni vél og þetta korti myndi einfaldlega ekki passa í þann kassa sem ég er með augað á einmitt núna. Ég hef ekki hugmynd hvað þetta kort myndi fara á en endilega skjótið á mig tilboð ef það er áhugi
Ef einhver á GTX980ti með venjulegri kælingu þá hef ég líka áhuga á skiptum.
C3PO skrifaði:Sæll
Ég hef mögulega áhuga á skiptum.
Heyrist mikið í kælingunni??
Kv D
Það er náttúrulega bara ein vifta og ég verð að viðurkenna að mér fannst hún frekar hávær á default stillingunni en þú getur notað hugbúnað frá Gigabyte til að gera custom fan curve og þá er það frekar hljóðlátt.