Er lan G1 gott
-
Pork
Höfundur - Græningi
- Póstar: 35
- Skráði sig: Þri 04. Jan 2005 18:52
- Staðsetning: Area 51
- Staða: Ótengdur
Er lan G1 gott
Er lan G1 gott? Ég veit að það er 1gb lan en er það einhvað hratt, ég er nefninlega með þannig.
[Lagað til af stjórnanda. skoðaðu reglurnar á FAQ borðinu]
[Lagað til af stjórnanda. skoðaðu reglurnar á FAQ borðinu]
-
Stutturdreki
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1629
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Staða: Ótengdur
Re: Er lan G1 gott
1Gb net (þar sem b stendur fyrir bits en ekki bytes, réttur rit háttur á byte er B..) er þá 1.000.000 bits/s hratt. Eða um tíu sinnum hraðari heldur en 100Mb net.Pork skrifaði:Er lan G1 gott? Ég veit að það er 1gb lan en er það einhvað hratt, ég er nefninlega með þannig.
[Lagað til af stjórnanda. skoðaðu reglurnar á FAQ borðinu]
Eini gallinn er að þetta er fræðilegt hámark og þú nærð þessu sennilega ekki með núverandi hardware. Td. er ég með tvær tölvur tengdar með Crossover á 1Gb netkortum og næ mest 25% nýtingu eða um 250Mb/sek.
-
Dust
- Ofur-Nörd
- Póstar: 264
- Skráði sig: Fim 30. Des 2004 15:54
- Staðsetning: Iceland
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Myndi svona 7200 ide diskar ekki líka hægja hellingans helling á því, geta þeir tekið við svona miklu magni á svona stuttum tíma? Og eru SATA einhvað hraðvirkari þegar það kemur að því að hala inn efni á þá...veit að þeir eru hraðvirkari, en þegar það kemur að svona 1g lan?
AMD64 - 3000+1.8ghz@2.4ghz. ASUS A8N-SLI Deluxe. 6800GT. OCZ Platinum EL PC-3200 1024 Dual. OCZ 450w ModStream Psu
-
Stutturdreki
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1629
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Staða: Ótengdur
125MB/s.. svo aðrir hlutir sem spila inn í en bara hraðinn á harðadiskinum t.d. ræður stýrikerfið/forritið við að nýta allan hraðann, er netkortið í raun og veru nógu gott til að geta sent og tekið á mót 125MB/s (netkortið þarf að gera slatta eins og að validata IPtölur or CRC stimpla pakka (minnir mig))Stutturdreki skrifaði:Wrong!Pandemic skrifaði:Ide 133MB og SATA 150MB ef mig minnir rétt og 1gb lan er 100MB
right or wrong?
1Gb lan er 1.000.000 bits/sek. 1 byte er 8 bits.. þannig að 1Gb lan er í raun 122MB/sek.. ef ég reikna það rétt.
Kapallinn getur haft áhrif..
-
natti
- Tölvutryllir
- Póstar: 623
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
diskurinn er líklega sá factor sem spilar mest inn í að hægja á netinu. Auk þess að þú ert aldrei að ná fræðilegu hámarki.
Ég er með að ná um 700Mb hraða á milli tveggja véla á netinu hjá mér, án þess að skrifa/lesa af diskunum. En ef ég gæti, þá ætti það að vera að skila sér í ca. 87MB/sec.
However, þá er diskurinn sem ég er með núna bara að skila 33MB/sec í lestri(read) í annarri vélinni. (Er að keyra annað OS á hinni, ekki með eins tól þar.)
sata diskurinn heima er bara að skila 51MB/sec, en vélin mín heima er ekki á 1GB tengingu...
Ég er með að ná um 700Mb hraða á milli tveggja véla á netinu hjá mér, án þess að skrifa/lesa af diskunum. En ef ég gæti, þá ætti það að vera að skila sér í ca. 87MB/sec.
However, þá er diskurinn sem ég er með núna bara að skila 33MB/sec í lestri(read) í annarri vélinni. (Er að keyra annað OS á hinni, ekki með eins tól þar.)
sata diskurinn heima er bara að skila 51MB/sec, en vélin mín heima er ekki á 1GB tengingu...
Mkay.
