Einhver sem hefur verslað frá www.bhphotovideo.com?

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
steinarsaem
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 16:35
Staða: Ótengdur

Einhver sem hefur verslað frá www.bhphotovideo.com?

Póstur af steinarsaem »

Titill segir allt. :)
Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Einhver sem hefur verslað frá www.bhphotovideo.com?

Póstur af kiddi »

Já, ég hef pantað frá þeim í meira en áratug, bæði myndavélagræjur og tölvudót. Að mínu mati ein öflugasta, besta og ódýrasta rafvöruverslun heims á netinu. Þegar þú velur ódýrustu shipping leiðina (DHL vanalega) þá segja þeir 4-7 business days sem það taki en reynslan segir að þetta er yfirleitt komið í mínar hendur 3 sólarhringum síðar. Þeir eru líka frábærir uppá ábyrgðarmál að gera.

Viggi
Tölvutryllir
Póstar: 638
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Staða: Ótengdur

Re: Einhver sem hefur verslað frá www.bhphotovideo.com?

Póstur af Viggi »

sé að það munar 10 þús á Samsung 250GB 960 EVO og hér heima. Gott að vita af þessari :)
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Einhver sem hefur verslað frá www.bhphotovideo.com?

Póstur af kiddi »

Flutningskostnaðurinn er reyndar alltaf hár, nánast aldrei undir $40 sem VSK bætist svo ofan á þannig að maður þarf að panta eitthvað ákveðið dýrt eða ákveðið magn til að það borgi sig :) Borgar sig ekki alltaf að taka stakann hlut.

Viggi
Tölvutryllir
Póstar: 638
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Staða: Ótengdur

Re: Einhver sem hefur verslað frá www.bhphotovideo.com?

Póstur af Viggi »

kiddi skrifaði:Flutningskostnaðurinn er reyndar alltaf hár, nánast aldrei undir $40 sem VSK bætist svo ofan á þannig að maður þarf að panta eitthvað ákveðið dýrt eða ákveðið magn til að það borgi sig :) Borgar sig ekki alltaf að taka stakann hlut.
gleymdi vaskinum en munar fimkalli en engin auka ábyrgð í því. las hér á vaktini að bilanatíðni á m.2 diskum væri nokkuð á þannig að það er varla þorandi
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Einhver sem hefur verslað frá www.bhphotovideo.com?

Póstur af GuðjónR »

$129.99 item
$37.01 shipping
------------
$167

19.327 .- sem varan kostar með flutningi en án vsk miðað við visagengið 116kr/$
4.551.- vsk miðað við tollgengi 113.54 kr./$
--------------------------
23.888.- kr. sem þú þarft að borga fyrir vöruna frá bhphoto
23.950.- kr. sem þú þarft að forga fyrir sömu vöru hjá att.is (og færð tveggja ára íslenska ábyrð í kaupbæti).
Fyrir mér er þetta no-brainer, 62. isk verðmunur, og þar sem gengið sveiflast daglega þá gætirðu lent í því að borga meira fyrir diskinn.

http://att.is/product/samsung-960-evo-256gb-ssd-drif
https://www.bhphotovideo.com/c/product/ ... _nvme.html
Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Einhver sem hefur verslað frá www.bhphotovideo.com?

Póstur af emmi »

Það borgar sig að taka 500GB 960 EVO diskinn þaðan, en ekki 250GB.

Viggi
Tölvutryllir
Póstar: 638
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Staða: Ótengdur

Re: Einhver sem hefur verslað frá www.bhphotovideo.com?

Póstur af Viggi »

Sá hann á 33 þús á verðvaktinni. snilld að sjá hann þetta cheap hérna :)
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Einhver sem hefur verslað frá www.bhphotovideo.com?

Póstur af GuðjónR »

Viggi skrifaði:Sá hann á 33 þús á verðvaktinni. snilld að sjá hann þetta cheap hérna :)
att.is verðið komið inn líka, ástæða þess að þú sást bara TL verðið þarna er sú að þeir voru fyrstir með hann.
Sýnist samt að þessir diskar séu hvorki til hérna heima né erlendis.

Manager1
Gúrú
Póstar: 551
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Staða: Ótengdur

Re: Einhver sem hefur verslað frá www.bhphotovideo.com?

Póstur af Manager1 »

Hef pantað ljósmyndadót frá þeim, fékk það í hendurnar fljótt og örugglega. Þessi verslun er pottþétt.
Intel i7 2600k @ 3.4GHz | Asus P8P67 PRO | Corsair Vengeance 16gb 1600Mhz | Geforce GTX 1070 | BenQ EW2430 24"

einarbjorn
has spoken...
Póstar: 159
Skráði sig: Mán 23. Nóv 2015 19:25
Staða: Ótengdur

Re: Einhver sem hefur verslað frá www.bhphotovideo.com?

Póstur af einarbjorn »

þið verðið að passa að það sem þið pantið er með ce merkingu þar sem við á, ég reyndi að panta talstöðvar sem voru stoppaðar í tollinum og að endanum fargað en ég fékk að hirða úr kassanum allt hitt sem pantað var.

kv
Einar
Fólk sem stamar er ekki heimskt eða vanþroskað, það bara laggar
Skjámynd

ZiRiuS
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1676
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Einhver sem hefur verslað frá www.bhphotovideo.com?

Póstur af ZiRiuS »

Ég hef verslað mikið af þeim í örugglega 10-15 ár, algjör snilld. Heimsótti svo búðina í NY fyrir 3 árum, ég hef ennþá ekki farið í jafn flotta búð áður. Allt sem þú kaupir í hverri deild er sett í bala og á færiband og færiböndin eru fyrir ofan þig sem fer svo í kassa við innganginn, þar ferðu svo með miða sem segir hvaða bala þú átt, þú borgar og ferð. Ótrúlega flott skipulag. Svo eru flestir sem vinna þarna alveg harðkjarna gyðingar, með skeggin og húfurnar, mjög skemmtileg upplifun, mæli með að þið heimsækið hana ef þið eruð einhverntímann í NY.
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

gunnji
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Sun 21. Des 2008 19:28
Staða: Ótengdur

Re: Einhver sem hefur verslað frá www.bhphotovideo.com?

Póstur af gunnji »

Hagnaður þessarar verslunar er notaður í hernaði Ísraelsmanna. Ef þið viljið styðja við landrán og morð þá getið þið verslað við þá.
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Einhver sem hefur verslað frá www.bhphotovideo.com?

Póstur af chaplin »

gunnji skrifaði:Hagnaður þessarar verslunar er notaður í hernaði Ísraelsmanna. Ef þið viljið styðja við landrán og morð þá getið þið verslað við þá.
Geri ráð fyrir því að þú sért með nokkuð öruggar heimildir..
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Manager1
Gúrú
Póstar: 551
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Staða: Ótengdur

Re: Einhver sem hefur verslað frá www.bhphotovideo.com?

Póstur af Manager1 »

Það er einhver öfga gyðingur sem á búðina, mismunar starfsfólki eftir þjóðerni og hefur verið lögsóttur fyrir það. Ég geri ráð fyrir að hann styðji frekar Ísrael en Palestínumenn.

En ef maður ætti alltaf að versla af því sem samfélagið telur siðferðislegt norm þá þyrfti maður að passa sig verulega og jafnvel taka upp sjálfsþurftarbúskap :D
Intel i7 2600k @ 3.4GHz | Asus P8P67 PRO | Corsair Vengeance 16gb 1600Mhz | Geforce GTX 1070 | BenQ EW2430 24"
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Einhver sem hefur verslað frá www.bhphotovideo.com?

Póstur af Pandemic »

Hef verslað mikið við þá þegar ég hef verið í NY. Ákveðin upplifun að versla þarna og sjá allt kerfið sem þeir nota til þess að flytja vörurnar í loftinu(Mæli með að kíkja þó að þið verslið ekki neitt). Svo er spes að sjá alla starfsmenn með krullur og gyðinga húfur á hausnum. Kemur mér ekki á óvart að þeir mismuni starfsfólki, þar sem non-gyðingar fá bara að vinna við að setja í poka eða á sérstökum cards only kössum.
Svara