Gætuð þið tekið þennan skjá til sölu?
http://aoc-europe.com/en/products/specification/ag271qg
Þessi AOC skjár er með sömu eða allavega mjög svipaða specca og ASUS PG279Q, er þetta eitthvað sem þið ætlið að taka til sölu, eða gætuð sérpantað ?
Svarið kom svo:
Sæll Steinar.
Það er ekki í kortunum að taka þennan skjá inn þar sem hann yrði dýrari en ASUS PG279Q. Sá skjár er líka ögn betri held ég þar sem hann er með IPS panel, 10bita liti og 100% SRGB (Standardized Red/Green/Blue) sem þýðir að allir litir séu frábærir og réttir.
PG279Q er væntanlegur aftur til okkar í lok febrúar, en framleiðandi hefur verið að lenda í einhverjum vandræðum.
Með bestu kveðju,
Starfsmaður
Tölvulistinn, Reykjavík
Ég svo svaraði þessu aftur, eftir mjög snögga yfirferð á google:
AOC skjárinn er líka með 100% sRGB og IPS panel, Asus skjárinn er 8bit eins og AOC en ekki 10 samkvæmt þessu https://www.asus.com/Monitors/ROG-SWIFT ... fications/
Og svo hefði maður haldið að AOC yrði ódýrari, þar sem það munar um 21 þúsund krónum á þeim á Amazon?
Fannst þetta spaugilegt verð ég að segja.
