Aðstoð við tengingu á Liquid cooler

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 656
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Staða: Ótengdur

Aðstoð við tengingu á Liquid cooler

Póstur af Tonikallinn »

Fer pumpan í Opt eða Fan?
20170125_162853.png
20170125_162853.png (281.6 KiB) Skoðað 294 sinnum
Last edited by Tonikallinn on Mið 25. Jan 2017 23:11, edited 1 time in total.
Desktop CPU: i7 6700K 4.0GHz | MB: MSI Z170A-G45 GAMING | GPU: MSI GTX 1070 Gaming X 8G | Case: Corsair Carbide 100R | PSU : EVGA SuperNOVA 850W | RAM : G.SKILL Ripjaw 16GB DDR4 |Storage: Silicon Power 240GB SSD & Seagate 2TB SSHD | OS: Windows 10

Humbug
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Fös 20. Jan 2017 10:43
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við tengingu á Liquid cooler

Póstur af Humbug »

Skiptir í raun ekki máli, CPU_OPT er bara auka header fyrir vatnskælingar sem eru með bæði tengi fyrir viftur og dælu. Helst bara vera viss um að viftustýring móðurborðs sé ekki stillt á eitthvað silent profile. vilt fá það juice sem er í boði til að snúa dælunni.
Svara