Tölvupakki til sölu 144hz

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara
Skjámynd

Höfundur
joekimboe
has spoken...
Póstar: 150
Skráði sig: Sun 06. Apr 2014 18:52
Staða: Ótengdur

Tölvupakki til sölu 144hz

Póstur af joekimboe »

Er með til sölu fínan leikjatölvupakka sem ég vil helst selja allan saman.
Í pakkanum er eftirtalið.

Tölvan
Örgjörvi : Intel i5 4460 @ 3.2ghz Socket1150
Móðurborð : Lenovo 90AV0016MT
Vinnsluminni : 8gb 1600mhz
Skjákort : Nvidia gtx 750Ti 2gb

Skjár : AOC 24" 144hz LED skjár með 1ms endurnýjunartíðni. HDMI,VGA og DVI-D tengi.

Heyrnatól : Steelseries V2 - eins og ný.

Lyklaborð : Aivia Osmium mekanískt lyklaborð með áletruðum stöfum og stillanlegu LED ljósi, með USB3 tengi , og 2xminijack tengi fyrir heyrnatól og mic.

Músamotta : A4TECH x7 Gaming músamotta - mjög stór

Mús : Bloody Headshot V7 - Sérhönnuð mús fyrir fyrstu persónu skotleiki. Nokkrar stillingar fyrir burst fire mode o.fl.

Verðhugmynd : 80þúsund.

Knubbe
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 15:43
Staða: Ótengdur

Re: Tölvupakki til sölu 144hz

Póstur af Knubbe »

Seluru skjá sér ef svo er verð ?
Skjámynd

Höfundur
joekimboe
has spoken...
Póstar: 150
Skráði sig: Sun 06. Apr 2014 18:52
Staða: Ótengdur

Re: Tölvupakki til sölu 144hz

Póstur af joekimboe »

Sendi þér skilaboð. / Upp

Fridrikn
has spoken...
Póstar: 155
Skráði sig: Lau 26. Des 2015 17:00
Staða: Ótengdur

Re: Tölvupakki til sölu 144hz

Póstur af Fridrikn »

Knubbe skrifaði:Seluru skjá sér ef svo er verð ?
er með BenQ xl2411Z sem ég er til að setja á 23k , notaður frá október 2013.
HHKB pro 2, MX Master, Sennheiser HD 598
Svara