Verðmat: Thinkpad T440s

Svara

Höfundur
Skari
spjallið.is
Póstar: 463
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Staða: Ótengdur

Verðmat: Thinkpad T440s

Póstur af Skari »

Hef verið að hugsa hvort ég ætti að selja fartölvuna mína þar sem ég nota hana svona lítið en hvað metiði að sanngjart verð væri fyrir hana ?

1. Keypti hana notaða í Noregi
2. Lét skipta út móðurborðinu hérna heima fyrir c.a 1 og hálfu - 2 árum síðan.
3. Hefur ekkert verið með vesen eftir að því var skipt
3. Hún er enn í ábyrgð til 13.maí
4. Vel með farin, sést ekkert á henni

Hérna eru speccarnir á henni:
afrit af speccum
afrit af speccum
fartölvan.jpg (68.43 KiB) Skoðað 615 sinnum


Hérna er afrit af ábyrgð:
afrit af ábyrgð
afrit af ábyrgð
fartölva ábyrgð.jpg (22.51 KiB) Skoðað 615 sinnum


Hvað væri sanngjart fyrir þessa vél ?

Tish
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Sun 07. Feb 2016 11:02
Staða: Ótengdur

Re: Verðmat: Thinkpad T440s

Póstur af Tish »

Þetta eru flottar og góðar vélar, ég myndi giska á 80 - 100þ væri sanngjarnt.
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Verðmat: Thinkpad T440s

Póstur af chaplin »

Er með sömu vél nema með 12GB RAM, FullHD snertiskjá, íslenskt baklýst lyklaborð, SSD og M.2 disk (fyrir dual boot), 4G innbyggt netkort, 9-sellu rafhlöðu (sem er algjört möst) og 3 hleðslutæki.

Ég hugsa að ég fái 100-120, ef svo mikið, sem mér finnst einfaldlega ekki vera nóg til að selja hana. Endursölu verð á fartölvum sem eru ekki Apple er almennt ekki mjög hátt.

Ég myndi klárlega meta hana á um 100-120.000 kr, en hún er bara þess virði sem fólk er tilbúið að greiða fyrir hana en sjálfur myndi ég ekki vilja fá minna en 140 fyrir mína.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Höfundur
Skari
spjallið.is
Póstar: 463
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Staða: Ótengdur

Re: Verðmat: Thinkpad T440s

Póstur af Skari »

Þakka ykkur báðum fyrir :)
Svara