ASUS x99 Deluxe II móðurborð
64GB Crucial Ballistics 4x16GB 2400Mhz kit
Samsung 960 M.2 512GB Pro
Corsair Carbide 600C Inverse
Corsair H100vII vatnskæling
Corsair HX750i aflgjafi
- Ég á fyrir ASUS ROG STRIX 1080GTX og mun setja slatta af stórum diskum í vélina sem ég á fyrir, og mun einnig setja diskadokkur í 5.25" slottin svo það verður að vera aðgengi fyrir þannig á kassanum.
Ég mun panta suma hluti af bhphoto.com þar sem ég hef góða reynslu af því og sumt er næstum helmingi ódýrara þar, og sumt mun ég kaupa hér heima eins og t.d. tölvukassann sjálfan. Budget er ekki beint fyrirstaða þannig en ég vil ekki eyða pening bara til þess að eyða pening, þetta þarf að vera alveg pínu skynsamlegt

Langar einhverjum að hafa álit og koma með aðrar uppástungur?